Nú er maður kominn á Krókinn til Sigurjóns mágs. Borgarar úr höfuðstaðnum eru á leið til höfuðstaðar norðurlands, Akureyri. Tilefnið er Borgarafundur á Akureyri. Hann mun vera haldinn í Ketilhúsinu á Akureyri. Kl 15:00. Efni fundarins er Landráð af "gáleysi". Góðir ræðumenn eru á boðstólnum. Sigurjón mágur mun ræða um kvótann og spillinguna. Margrét Heinriksdóttir mun ræða um lög tengd landráði. Andrés Magnússon geðlæknir ræðir um möguleikana að ná fjármunum landráðamannanna til baka. Vilhjálmur Bjarnason viðskiptafræðingur ætlar að hella úr skálum reiði sinnar, eða að ég vona það að minnsta kosti. Síðan verður almenn umræða. Vonandi munu norðanmenn taka vel við sér og gera fundinn líflegan og skemmtilegan.
Landráð af gáleysi. Hvað er það í raun og veru. Landráð er sjálfsagt eitthvað flókið fyrirbæri lagalega séð. Fyrir okkur hinum dauðlegum þá snýst það um að afhenda fjöregg þeirrar þjóðar sem þú tilheyrir til einhverra annarra. Ef til vill verður einhverjum slíkum spurningum svarað á morgun á borgararfundi á Akureyri.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ljóð, Mannréttindi, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 116200
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Vonandi leysast þessi landráðamál, mér finnst að landráð af gáleysi hafi verið framið hérna á Íslandi af útrásarbarónunum, bankastjórarnir eru meðsekir og stjórnvöld. Okkur hefur verið steypt í hræðilegar skuldir, og útrásarbarónarnir, bankastjórarnin og stjórnvöld firra sig allri ábyrgð. Stjórnarskráin virðist bara vera uppá punt á hátíðisdögum, stjórnarskrárbrotin eru látin óátalin.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.2.2009 kl. 02:01
Já þú meinar, það verður líflegt og fjörugar umræður í höfðuðstað Norðurlands. Ræðumenn fjölbreytt flóra, góða helgi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 03:31
Gott að vita af þér á Sauðárkróki! Hlakka til að hitta þig á morgun
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.2.2009 kl. 03:49
Flottir ræðurmenn þarna. Vonandi hefur fundurinn gengið vel þarna fyrir norðan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.2.2009 kl. 14:22
Hann gerði það Ásthildur og í þessum skrifuðu orðum er Gunnar Skúli á suðurleið ásamt samferðafólki sínu. Hann á örugglega eftir að svara þér sjálfur hvað honum fannst þegar hann skilar sér heim
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.2.2009 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.