Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Steingrímur tekur botnnegluna úr

Það er mjög sérkennileg staða sem ég er í. Ég hef verið sannfærður í næstum heilt ár að við séum ekki borgunarmenn fyrir skuldum ríkis og þjóðar. Þ.e.a.s að Ísland sé gjaldþrota. Sannfæring mín skópst vegna umgengi við hagfræðinga, bæði stóla og sófa, sem voru búnir að kynna sér málin í þaula. Þegar ég rýndi gögnin var málið í raun mjög einfalt. Við Íslendingar getum ekki framleitt nægjanlega til að geta staðið í skilum. Þar sem fáir ef nokkrir tóku undir með okkur fór maður að upplifa sig sem eitthvað skrítinn.

Síðan í fyrra hafa bara komið fram upplýsingar sem styðja þessa niðurstöðu, því hef ég með tímanaum orðið svolítið minna skrítinn.

Björgunarhringur Íslands er Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Þar fór í verra og verður sífellt augljósara. AGS gerir ráð fyrir auknum þjóðartekjum, það er óskiljanlegt í kreppu. Tekjur ríkisins eiga að aukast um 50 milljarða á ári næstu árin samkv. AGS. Engin rökstuðningur fyrir því. Vöruskiptajöfnuður á að verða jákvæður um 160 milljarða á ári næstu árin, það er mjög sérkennilegt því jöfnuðurinn hefur verið neikvæður langflest árin frá upphafi síðustu aldar. Til að ná slíkum jöfnuði er fátt sem við getum leyft okkur að flytja inn til landsins.

Áætlun AGS er gengur ekki upp, við lestur hennar fær maður fullvissu á grun sínum að Ísland sé gjaldþrota. Það er í raun eina gagnsemi skýrslu þeirra.

Við slíkar aðstæður er öll umræðan um Icesave algjörlega galin. Við erum gjaldþrota, með Icesave erum við bara meira gjaldþrota. Steingrímur er svo hrikalega 2007, tökum lán og lifum hátt, den tid, den sorg. Sjálfsagt er björgunarbáturinn hans tilbúinn þegar við hin sökkvum í skuldadýkið.

Að taka botnnegluna úr sínum eigin bát er skrítið, því get ég nú orðið huggað mig við það að ég er ekki svo skrítinn eftir allt saman. 

http://www.hollow-hill.com/sabina/images/rats-sinking-ship.jpg


mbl.is Ísland stefnir í greiðsluþrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjarðhegðun Samfylkingarinnar

Samfylkingarmenn ætla sér núna að "kristna" þjóðina. Nú skal mikilvægi þess að komast almennilega í samband við heiminn troðið inn í hausinn á okkur. Eins og Sigmundur Ernir segir þá skulum við einangrunarsinnarnir fá að finna til tevatnsins. SER áttar sig ekki á því að allir Íslendingar eru virkilega að finna fyrir því að hafa komist í samband við umheiminn. Við erum í raun skaðbrennd eftir þau kynni. EES reglurnar leyfðu frjálst flæði fjármagns og skópu því grunninn fyrir bóluna sem sprakk í andlitið á okkur. Til að öðlast fleiri brunasár í alþjóðasamskiptum neyðumst við til að borga Icesave. Sjálfseyðingahvöt Samfylkingarmanna er með ólíkindum. 

Flestir hagfræðingar eru sammála um að Ísland geti ekki staðið í skilum. Hugmynd Samfó er að nota lán AGS til að lifa af þangað til við komumst inn í ESB. Borga Visa með Euró. Síðan á gjaldþrota Ísland að verða tekið inn og á framfæri ESB. Stundum held ég að Samfylkingin haldi að hún skrifi mannkynssöguna.

Heldur Samfó að skuldunautar okkar stingi skuldabréfunum bara í tætarann þegar við erum kominn inn í ESB. Halda þau að ekki verði gengið að veðum, auðlindum okkar, þegar við getum ekki framleitt upp í skuldirnar. Halda þau að við þrælum hér í áli eða fiski meðan þau spóka sig um í Brussel. Hvers konar framfæri verður okkur boðið upp á? Mannkynsagan er full af dæmum um drottnara og þræla. Öllu sjaldgæfari eru dæmin um stjórnmálaöfl sem grátbiðja um afsal fullveldis þjóða sinna í stað ánauðar.

Það er fátækt framundan. Að trúa því að aðrar þjóðir vilji deila henni með okkur er misskilningur. Ég minnist ekki slíks. Við verðum að viðurkenna orðin hlut, við erum gjaldþrota þjóð. Við verðum að fara í greiðslustöðvun og vinna okkur gegnum kreppuna á þann hátt. Þá gerum við það á okkar eigin forsendum, við skerum niður fyrir okkur. Um það getur ríkt sátt í þjóðfélaginu. 

Samfylkingarmenn halda það að vera þrælar skuldunautanna í kór, að vera þrælar í kór, kór ESB, sé hamingjan.  Hér hefur tekist að framkalla hjarðhegðun sem á sér fá fordæmi. Eingöngu í þeim tilgangi að lánadrottnum sé fullnægt. Svo segja menn að ekkert sé líkt með Icesave eða inngöngu í ESB. Það hefur hingað til ekki verið mikill munur á kúk eða skít.


Skúbb-Norska lánið ekki háð Icesave!

 Utanríkisráðherra Noregs segir Íslendinga ekki þurfa að samþykkja Icesave til að fá lán frá Noregi.

Í fyrirspurnartíma í Stortinget í Noregi í dag segir utanríkisráðherra Noregs að lán Noregs í AGS pakkanum séu Íslendingum til reiðu núna, þar sem endurskoðun AGS sé lokið. Því sé það á valdi Íslendinga að nýta sér lánið, og þá strax ef það hentar. Mikilvægast af öllu, án nokkurrar tengingar eða hótunar um hvort Icesave sé samþykkt eða ekki.

Hér fylgir með orðaskiptin í norska þingin í dag:

 

In the Stortinget today, following ble said from Peter N. Myhre, member of Fremskrittspartiet:

 

”Island er rammet av en bankkrise som ikke helt og fullt har sammenheng med den internasjonale, verdensomspennende finanskrisen. Islands sammenbrudd ville nok ha kommet uansett. Det er stor oppmerksomhet rundt de nordiske landenes hjelp til Island. Utenriksministeren sa i sin redegjørelse tirsdag, at de nordiske landene i år har underskrevet – og jeg gjentar underskrevet – låneavtaler med Island for et samlet lånebeløp på ca. 1,8 milliarder euro, hvorav den norske andelen er 480 mill. euro.

Men det hersker uklarhet om hvordan denne låneavtalen er blitt håndtert fra norsk side. Gjennom media har vi forstått det slik at lånene ikke blir utbetalt før det er gitt et slags klarsignal fra Det internasjonale valutafondet (IMF). Forutsetningen for utbetalingen skulle være at den islandske staten skulle påta seg ansvaret for britiske og nederlandske kunders tap på kundeforhold i islandske banker. Først da skulle den såkalte Icesave-avtalen tre i kraft. Og mandag denne uken kom det ifølge ABC Nyheter meldinger om at den islandske sentralbanken derfor fremdeles ikke har mottatt pengene fra Norge.

Men samtidig kom det klar beskjed fra direktøren i IMF, Dominique Strauss-Kahn, om at det ikke var nødvendig med en slik ansvarsovertakelse. Han opplyste at IMF allerede har utbetalt sin del av kriselånspakken, som skal bestå av de nordiske landenes bidrag og IMFs bidrag.

Dette skaper uklarhet. Når statssekretæren i finansdepartementet, Roger Schjerva, i går antydet at Strauss-Kahn tar feil, gjør ikke det situasjonen noe enklere. Det vil derfor være betryggende om utenriksministeren kunne benytte den anledningen han har her i dag til å klargjøre følgende: Har Norge utbetalt sin del av kriselånet til Island? I tilfelle dette ikke er gjort, hvorfor ikke? Og hvilken rolle har IMF spilt i denne forbindelse?”

Foreign minister Jonas Gahr Støre (Arbeiderpartiet) answered:

”Når det gjelder Island og nordiske lån, kan jeg si til representanten Myhre at det er nå tilgjengelig for Island å trekke på norske lån. Det har vært slik for de nordiske landene at vi har stilt en vesentlig ressurs til disposisjon, med lengre nedbetalingstid enn det som er IMF-reglene. Men det hele var skrudd sammen slik at dette ble gjort tilgjengelig når IMF kunne ta sitt vedtak. Brevet fra IMFs leder, Strauss-Kahn, kan man tolke begge veier: Er det slik at den ene har holdt igjen den andre? Men realiteten er at denne pakken til Island var klar da IMF hadde behandlet den på sitt styremøte. Det skjedde 28. oktober, og da ligger det til rette for det.”

 


Norðmenn ósáttir við orð Strauss-Khan og framgöngu Norðmanna við að hjálpa Íslendingum

Margir Norðmenn eru reiðir sínum stjórnmálamönnum fyrir að styðja ekki Íslandinga. Athyglisvert er að lesa athugsemdir í norskum fjölmiðlum um svar Strauss-Khan við bréfi sem við sendum honum, nokkrir Íslendingar. Þar segir Strauss-Khan að það sé Norðurlöndum að kenna að AGS hafi ekki endurskoðað áætlun sína fyrir Ísland fyrr en núna um daginn. Töfin sé Norðurlöndunum að kenna ekki AGS. Ráðuneytisstjórinn í norska fjármálaráðuneytinu segir þetta vera ósannindi hjá Strauss-Khan, sem sagt Strauss-Khan er lygari. Norðmenn eru að vonum ekki sáttir við sitt hlutskipti.

"Det er pinlig å lese om Stoltenberg/Halvorsens svik mot vårt broderfolk
Islendingene ! Men de har jo feil kulør, ikke sant Jens/Kristin !? Hadde de
vært mørkere i huden/Muslimer så hadde det nok stillet seg annerledes!
Rød/Grønn vidrighet ! "

"Et tankekors kan det jo også være, at dersom det hadde vært Palestina som hadde vært i samme situasjon som Island, så hadde pengene vært utbetalt for lenge siden.
Uten noen krav om tilbakebetaling."

"Stoltenberg bløffer og spiller et svarteperspill for at Island skal bli mer avhengig av eu og etterhvert at Island kapitulerer og gir bort forvaltningen av sin nasjon til unionsmakten i europa. Slikt vil hjelpe Stoltebergs ønske om å legge Norge under fremmed makt(eu).
Dette er et klassisk eksempel på at det er mange måter å vise at en i den store sammenhengen er en "sviker". Ikke bare i eget land, men han sviker også andre land i skandinavia."

"I statsbudsjettet for 2010 er det foreslått å bruke over 27 MILLIARDER Kr. i bistand/uhjelp. Nå blir det vel slik at en brøkdel når frem til de som virkelig trenger det og mye havner vel i lomma på korrupte ledere i diverse land. Koranskoler i Pakistan og diverse diktaturstater og terrororganisasjoner skal vel også ha sitt i tråd med den rød/grønne politikken. Hadde Island vært ei lita øy utenfor Afrika og med et styresett i diktatorstil så hadde nok økonomisk bistand allerede vært gitt. AP og SV hever ved passende anledninger ord som solidaritet. Nåværende ledere i AP og SV er bløffmakere, det eneste dere ser ut for å prioritere er egen makt og egen vinning."

"Slik behandles ett broderfolk ! Synd for Island at de ikke har regnskog.., eller subsahara lignende tilstander. Da hadde nok milliardene drysset ned over dem, fra Jens og Co."


"Men, Island er kun ett hardt arbeidende nordisk folk, som har bygget opp et velferdsamfunn på et av verdens tøffeste og karigste steder. Europas eldste demokrati.
Nå trenger de hjelp, glem det, det får dere ikke av oss.
Jeg skammer meg."

 

 


Gunni Sig, Bjartur og hinir í Sumarhúsum fengu svar frá Strauss-Khan, á heimsíðu AGS!

Letter from IMF Managing Director to Open Civil Meetings

November 12, 2009

Open Civil Meetings
c/o Gunnar Sigurðsson
Holmgaroi 27
108 Reykjavik
Iceland

Dear Mr.Sigurðsson

Thank you for writing to me about your concerns on behalf of the group that you represent. I couldn’t agree more that the current economic crisis is the most serious challenge that Iceland has had to face in recent memory. I also agree that we all—including us here at the IMF—need to do a better job of explaining what is being done to address it. So let me offer a few reflections on the points you raise.

First, on the Icesave dispute. Resolution of this dispute has never been a condition of the IMF-supported program. The IMF is not supposed to involve itself in bilateral disputes between its member countries and did not do so in this instance. However, the Icesave dispute did indirectly affect the timing of the program’s first review since it held up needed financing from Nordic countries (for whom resolution of this dispute was a condition). I am sure you will agree that the government’s program must be internally consistent—it makes no sense to agree on a macroeconomic framework if the money is not available to finance those policies.

Second, on the more general point about Iceland’s indebtedness. The IMF and the Icelandic authorities recognized from the beginning that Iceland’s post-crisis level of indebtedness would represent a huge challenge to the country. That is why we agreed, as a key principle, that the government should not absorb creditor losses. As I am sure you are aware, investors and creditors have in fact sustained very large losses due to this crisis. Despite repeated appeals for bail outs, the government has not stepped in to shield them.

Third, regarding the origins of Iceland’s crisis. I agree that they lie in the financial sector. Banks took outsized risks, and supervision and regulation failed to rise to the challenge. Privatization did set the stage for this, but this was not a matter of following IMF policy: we did not then and do not now have any policy which requires countries to privatize banks. I want to assure you that the IMF-supported program recognizes that this tragedy cannot be allowed to repeat itself. This is the key reason why there is a focus on reforms to strengthen banking regulation and supervision.

Looking back over the last year, I am certain that the cooperation between the IMF and Iceland has been to Iceland’s benefit. The financing provided by the IMF, together with loans provided by countries within the context of the IMF-supported program, is exceptional relative to the size of Iceland’s economy. This massive assistance has helped stabilize Iceland’s exchange rate, protecting citizens who were exposed to foreign exchange and inflation-indexed debt from enormous increases in their debt service burden. It has also made it possible for the government of Iceland to run a large fiscal deficit that has cushioned the impact of the crisis on the economy. And while I realize it may not seem that way for many of Iceland’s citizens, Iceland’s economic contraction has in fact been milder than what many other countries that have been hit hard by the crisis have gone through to date.

Looking ahead, the IMF will continue to support Iceland’s efforts to extricate itself from this crisis for as long as your government requires it. Without wanting to minimize the hardship your country is going through right now, we are confident that the policies and financing now in place are in Iceland’s best interest and will continue to ease the burden of adjustment.

I regret that I will not be able to meet with your group in person, but I hope that this letter has helped clarify the IMF’s stance on some of the challenges facing Iceland. The IMF’s resident representative in Iceland, Mr. Rozwadowski, whom some of you have already met, would be happy to meet with you to further clarify the Fund’s role in Iceland.

Yours sincerely,



Dominique Strauss-Kahn
Managing Director


"Bréf til Láru"....

Við nokkur, sæmilega klikkuð, ákváðum að senda framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins bréf. Við erum ekki sannfærð um að aðferð AGS til að rétta okkur við sé líkleg til árangus. Við viljum fund með Strauss-Kahn. Vonandi komum við af þeim fundi sannfærð um ágæti stefnu AGS. Vonandi er þetta bara misskílningur hjá okkur. Við óttumst þó hið gagnstæða.

Okkar áhyggjur snúast mikið um skort á greiðsluáætlun hjá þjóðarbúinu. Það sem af er á þessu ári er vöruskiptajöfnuður jákvæður um 5 milljarða á manuði. Það er met.  Það er samt allt of lítið til að standa í skilum. Hvað um það, hér er bréfið okkar á ensku;

 

 

Reykjavík, November 2nd, 2009

Mr. Dominique Strass Kahn

Managing Director

The International Monetary Fund

Washington, d.C, 20431U.S.A. 

The current economic crisis is the most serious challenge Iceland has ever faced. Iceland‘s problems are partly due to the ongoing global economic upheaval. Further reason for the depth of this crisis in Iceland, is that the banks which were privatised - in accordance with IMF policy - early this century, were much too risk-seeking.

It is reprehensible that the Icelandic government did not intervene to halt this development. Following the collapse of the banking system, the Icelandic government sought IMF assistance in October 2008.We, the signees of this letter, seriously doubt that the cooperation between Iceland and the IMF is for the benefit of the Icelandic nation.

It is becoming clear to us that the agenda of the IMF is primarily to indebt the Icelandic nation in order to protect the interests of investors. We, the Icelandic People, take on an enormous  responsibility, and it is our obligation to ensure that future generations will not be mired in debt beyond their capacity to pay. As Icelandic citizens we are entitled to clear answers to our burning questions.

Resent surveys have shown that a clear majority of the Icelandic People is against further cooperation with the IMF. A key factor here is that the IMF put the Icelandic goverment up against the wall to protect the interests of UK and Holland in the Icesave dispute. It is unacceptable that an international organization should conduct its business in such a manner, and this has seriously undermined the credibility of IMF in Iceland.

As the fundamental interests of a whole nation and our future generations are at stake, we request a meeting with you, the Managing Director of the IMF. We would like to discuss with you the economic program for Iceland and ask you to explain certain components of it. We will present careful criticism based on official data. The meeting can take place in Reykjavík, Washington or any other location of your choice. It is essential that this meeting take place as soon as possible and no later than December 15th 2009.

We, the signees of this letter, are citizens of Iceland. We are of all ages, both genders, and have different political views. After the banks collapsed last fall we organised civil meetings where government ministers and members of Parliament appeared and answered questions from the public – face to face. We believe that you, as the Managing Director of the IMF, should consider it an honour to follow in the footsteps of members of the oldest parliament in the world, Alþingi,and meet us in an open and honest discussion.

Agnar Kr. Þorsteinsson, IT technician,

Ásta Hafberg, Project Manager

Elías Pétursson, Managing Director

Einar Már Guðmundsson, Author

Gunnar Skúli Ármannsson, MD

Gunnar Sigurðsson, Artistic Director

Guðmundur Andri Skúlason, Marine Engineer

Halla Gunnarsdóttir, MA in International Relations

Haraldur L. Haraldsson, Economist

Heiða B. Heiðarsdóttir

Helga Þórðardóttir, Teacher

Herbert Sveinbjörnsson, Filmmaker

Lára Hanna Einarsdóttir, Translator and Tourist Guide

Lilja Mósesdóttir, Member of the Icelandic Parliament

Ólafur Arnarson, Author and Columnist 

Please respond to:

Open Civil Meetings

c/o Gunnar Sigurðsson 

 Hólmgarði 27

108 ReykjavíkIceland

Email: gus@mmedia.is


Viðtal við mig á Bylgjunni.

Ef ykkur langar til að hlusta á mig á Bylgjunni s.l. föstudagsmorgun þá er upptakan hér.

When I give food to the poor, they call me a saint. When I ask why the poor have no food, they call me a communist.

Ein og hálf milljón barna deyr vegna niðurgangs. Það deyja 10 milljón börn yngri en fimm ára á ári. Það deyja 20 börn á mínútu allan ársins hring. Flest þessara barna deyja að nauðsynjalausu, þau deyja vegna niðurgangs, sjúkdómur sem er auðmeðhöndlaður eins og flest allir foreldrar á vesturlöndum vita. Þau deyja úr mislingum, sem hægt að bólusetja við. Þau deyja úr berklum sem hægt er að fyrirbyggja og meðhöndla. Þau deyja í fæðingu því það er engin ljósmóðir. Þau deyja úr næringarskorti vegna skorts á mat. Það virðist ekki skipta neinu máli hvað mörg hjálparsamtök reyna að forða þeim frá bana það gengur minnst lítið.

Þessi börn, foreldrar þeirra, landið þeirra er fátækt, blásnauð. Það er ástæðan. Fátæktin skapast af mjög mikilli skuld, þjóðarskuldum. Til að standa í skilum við lánadrottnana þá er minnst lítið eftir fyrir ungbarnaeftirlit, mat og þess háttar.

Þessar þjóðir skulda Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og stórum bönkum í hinum ríka hluta veraldarinnar. Skuldir þessara þjóða eru sennilega um eitt prósent af öllum skuldum heimsins, þrátt fyrir það er ekki hægt að afskrifa þær-ath 1%. Ef skuldirnar væru afskrifaðar væri hægt að bjarga flest öllum þessum börnum.

Ef við þiggjum öll þau lán sem AGS vill lána okkur munum við lenda í mikilli skuldasúpu og þar með er hið norræna velferðamódel horfið að eilífu.

Er þetta það sem við viljum?


mbl.is 1,5 milljón barna deyr vegna niðurgangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslendingar, AGS og Austurvöllur

Ég tel vera ögurstund á Íslandi í dag. Ef við fylgjum prógrammi AGS þá munu skuldirnar vaxa okkur yfir höfuð. Því mun Ísland komast í vanskil. Þá verður Ísland að taka meiri lán og enn strangari skilyrði af hálfu AGS. Þar með erum við algjörlega föst og auðlindirnar okkar seldar erlendum kröfuhöfum.

Margir Íslendingar vilja ekki trúa þessu, annars væri Austurvöllur þéttsetinn. Sumir Íslendingar eru þeirrar skoðunar að við eigum að borga Icesave og þá muni AGS opna faðminn og vandamál okkar séu þar með leyst. Þetta stenst illa nánari skoðun. Til að greiða vexti af lánum okkar þurfum við gjaldeyri. Hann fæst með því að selja mikið út úr landinu og kaupa lítið inn. Jafnvel þó að björtustu vonir okkar um jákvæðan vöruskiptajöfnuð yrðu að raunveruleika mun dæmið ekki ganga upp. Við lendum fyrr eða síðar í vanskilum.

Sumir Íslendingar sem stöðu sinnar vegna ættu að vita um stöðu okkar vilja samt borga Icesave. Það eru yfirleitt Íslendingar sem vilja ganga inn í ESB. Þessir Íslendingar eru reiðubúnir að samþykkja auknar álögur á íslenska þegna þrátt fyrir að engin sátt sé um það í þjóðfélaginu. Þessir Íslendingar eru einnig reiðubúnir að dansa með AGS þrátt fyrir að saga sjóðsins sé hryllileg. AGS er rétt að byrja núna að sína sitt rétta andlit á Íslandi. Kröftugur niðurskurður er boðaður og grunsemdir um enn meiri niðurskurð næsta sumar. Spurningin er hversu miklu Samfylkingin er reiðubúin að fórna af landsins gagni og gæðum bara til þess að komast inn í ESB. 

Örlög VG eru sérkennileg. Þeir virðast vera eini flokkurinn sem sé tilbúinn að hjálpa Samfylkingunni inn í ESB. Jafnvel þó að þeir myndu slíta stjórnarsamstarfinu með samfó vill enginn hlaupa í skarðið. Því telur Steingrímur að hann verði að sýna ábyrgð.

Sennilega væri Íslandi fyrir bestu að VG myndu slíta stjórnarsamstarfinu og lýsa yfir að þeir taki ekki þátt í plat-vinstri stjórn. Það er engum til góðs að halda þessari vitleysu áfram. Síðan þurfum við öll sem unnum landi voru, hvort sem við erum í VG eða ekki, að sameinast í mótmælum á Austurvelli og byrja á því að krefjast þess að AGS verði vísað til síns heima. Síðan einhliða greiðslustöðvun.


Silfrið, Guðfríður Lilja og AGS

Mér fannst Silfrið í dag bara nokkuð merkilegt. Átakalínur komu betur fram. Samkvæmt Guðfríði Lilju þá er sterk tilhneiging að koma Icesave í gegnum bakdyrnar. Hún og fleiri ætla að reyna að koma í veg fyrir það leynimakk. Þorvaldur Gylfa prófessor taldi slíka lýðræðisiðkun bara framkvæmdavaldinu til trafala. Maðurinn er ekki tækur í lýðræðislega umræðu, ætli hann sé enn á launum hjá AGS? Jarðfræðingurinn góði jarðaði stóriðjudrauma landsmanna. Orkan er ekki endalaus né eilíf.

Umræðan um skaðleg áhrif AGS á land og þjóð verður stöðugt háværari. Menn klæða orð sín ýmsum klæðum en sameiginlegt er öllum óttinn að sjóðurinn skilji Ísland eftir sem rjúkandi rúst. Það er reglan hjá sjóðnum þannig að full ástæða er til að óttast. Því er okkur ráðlegast að senda hann til baka, því fyrr því betra.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband