7.6.2009 | 00:17
Er Ísland hernumið?
Allt er ekki komið fram um samning Ríkisstjórnarinnar við Breta og Hollendinga. Það er skömm að við séum ekki upplýst. Það eru svik að við sem eigum að borga vitum ekki alla málavexti. Þessi staðreynd er sorgleg. Það sem við vitum er að álögur á íslenska þjóð munu aukast um 40 milljarða á ári næstu 7 árum. Ef eignir Landsbankans eru lítils virði munum við skulda 1000 milljarða eftir 15 ár. Þetta er mjög sorglegt. Ég var reiðubúinn til að berjast gegn ofureflinu til síðasta manns. Við rýtingstungu þeirra skötuhjúa setur mig hljóðan. Það er í raun í fyrsta skiptið síðan kreppan skall á sl haust. Ég ætlaði að berjast og sigra. Við héldum að Steingrímur myndi standa við stóru orðin.
Ef þetta er niðurstaðan þá er ekki mikið sem venjulegt fólk getur gert. Ég vil ekki borga, það særir réttlætisvitund mína. Eina leiðin er að flytja úr landi. Það er í raun eðlilegt framhald því við höfum verið hernumin.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ljóð, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 116153
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Svik og prettir stjórnmálamannanna okkar eru með ólíkindum, þetta fólk á að segja af sér sökum vanhæfni. Ég undanskil samt þingmenn Borgarahreyfingarinnar, þeir eru að standa sig vel á þinginu að mínu mati. Enda mitt fólk
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.6.2009 kl. 03:34
Steingrímur J. er búinn.
Sigurjón Þórðarson, 8.6.2009 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.