Birgir og upplýsingaveitan.

Birgir Ármannsson spyr Jóhönnu um tölvuskeyti frá Alþjóðagjadeyrissjóðnum. Þetta skeyti var sent í Forsætisráðuneytið sem trúnaðarmál. Í þessu sambandi skiptir engu hvort Jóhanna vissi um skeytið eða ekki. Stóra spurningin er aftur á móti hvernig Birgir vissi um trúnaðarskeyti. Aðspurður svarar hann" Ég heyrði þetta utan að mér í gær og vegna þess að ég var ekki viss þá ákvað ég að spyrja forsætisráðherra". Hvernig stendur á því að trúnaðarupplýsingar liggja svona á lausu um alla þingsali? Ef Birgi þyrstir svona mikið í sannleikann þá þætti okkur vænt um að vita hver er hans DEEP THROAT.

Inside Deep Throat Poster

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þetta er mjög alvarlegt og nálgast það sem kallað er njósnir í utlöndum.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.2.2009 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband