25.11.2008 | 22:44
The day after.
Tilfinningarnar eru æði sérkennilegar í dag. Það er margt og margvíslegt sem hrærist í kolli mínum. Best af öllu væri ef um draum væri að ræða og ég myndi vakna upp í gamla Íslandi þar sem allt lék í lyndi á "lánum". Hinn kosturinn er að haga sér eins og hver önnur skipsrotta og yfirgefa skerið og flytja til annarra landa og eyða ellinni þar.
Borgarafundurinn í gær markaði viss tímamót. Ef stjórnvöld hefðu bara iðrast og viðurkennt að þau hefðu getað staðið betur vaktina þá væru flest allar forsendur fyrir andófi brostnar. Þau gerðu það ekki. Þau voru hrokafull. Því er ég sorgmæddur í dag.
Við vitum öll að ástandið er mun alvarlegra en valdhafar hafa sagt okkur. Við sættum okkur ekki við að við séum sniðgengin. Það má treysta okkur fyrir sannleikanum. Við viljum vita sannleikann. Við þurfum að vita hið rétta því við þurfum að geta brugðist við á réttan hátt. Hvert foreldri ber ábyrgð á sinni fjölskyldu. Við þurfum að lámarka skaðann fyrir börnin okkar. þess vegna krefjumst við réttra upplýsinga. Fyrir börnin okkar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ljóð, Umhverfismál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Þetta tek ég undir. Yfirvöld eru að sljógva vopn okkar í lífsbaráttunni með því að því að leyna alvarlegu ástandi. Þau eru að draga úr viðbúnaði okkar. Við getu ekki hagað okkur skynsamlega ef við þekkjum ekki umhverfið sem við erum að reyna að rata í.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 23:34
Þið er standið að þessum borgarafundum eigið mikið lof skilið. Og þótt að Ingibjörg Sólrún hvorki skilji það né átti sig á, þá eruð þið rödd þjóðarinnar. Þið eruð þjóðin.
Halla Rut , 26.11.2008 kl. 16:16
Tek undir með vinkonum mínum. Ég finn það á sjálfri mér að ég er að missa niður baráttuþrek.
Rannveig H, 27.11.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.