Enn eitt neyslulánið??

Hann er góður þessi gaur í Chíkakó. Það sem er einna athyglisverðast í þessu sambandi er að hann telur okkur EKKI þurfa lánið. Það er afstaða sem ekki margir aðhyllast. Hitt sem er mjög merkilegt er að hann telur mikla hættu á því að lánið brenni upp í höndunum á okkur þegar við notum það til að verja krónuna okkar. Ef hann hefur rétt fyrir sér þá er niðurstaðan sú að við tökum lán sem við þurfum ekki og í þokkabót eyðum við þarflausu láni í vitleysu. Þar með hefur ekkert breyst á Íslandi, þ.e. eyðsla í tóma vitleysu...neyslulán.
mbl.is Gætum hæglega sleppt IMF-láni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Það er rétt að hafa áhyggjur af því ef litið er yfir farin veg þeirra sem fara með völdin nú.

Sigurjón Þórðarson, 14.11.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband