Kverúlantar og pólitík.

Tilveran er sérstök. Bankarnir hagræða bókhaldinu þannig að líti sem best út og koma flottir undan vetri. Við þessir venjulegir höfum ekki kost á því. Við töpum og berum allan kostnað af fylleríi bankanna. Ég hef stundum velt því fyrir mér að meðaljóninn í okkar samfélagi gæti stýrt stjórnmálaflokkunum mun betur en þeir sem gera það núna. Ætli það veljist bara einhverjir kverúlantar í þær stöður. Meðaljóninn nennir þessu ekki og einbeitir sér að því sem er mun mikilvægara að sinna maka og börnum. Er það þannig að ekki er hægt að gera bæði og. Verður maður að vera kverúlant til að taka þátt í pólitík. Ég bara spyr?

The image “http://z.about.com/d/scifi/1/7/z/L/2/starwars74.jpg” cannot be displayed, because it contains errors.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gunnar Skúli

Ég rakst á þetta myndband, og held að þér líki, vonandi vel...

 http://www.youtube.com/watch?v=xuZl9tRqjoQ

bestu kveðjur,

Eggert

ps. búinn með öll prófin - aðeins embættisprófið eftir, í lok ágúst - svo er það bara kandídatinn á Lansanum - spurning hvort maður taki kandídatsárið í verkfalli...

Eggert (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband