21.7.2008 | 00:43
Ásmundur.
Það er þetta með einstaklingsframtakið. Það getur verið á stundum svolítið fallvalt. Tökum sem dæmi. Marteinn Lúter stóð upp og sagðist ekki geta neitt annað. Jón Sigurðsson stóð upp og sagðist mótmæla í kór þó hann væri einradda þá. Núna er einhver kvótalaus trillukarl sem heitir Ásmundur að veiða fisk úr sjó án leyfis. Allt ætlar um koll að keyra, þyrla Landhelgisgæslunnar sveimar yfir karli eins og hann sé í bráðri lífshættu.
Það verður mjög spennandi að fylgjast með framvindunni. Að minnsta kosti er Ásmundur að reyna að draga björg í bú, það er meira en hægt er að segja um Ríkisstjórn Íslands.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 116292
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Þeir eltast gjarnar við ltila manninn, þeir stóru fá að halda sínu sukki áfram alveg óáreittir.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.7.2008 kl. 10:39
Það er satt sem Guðrún seigir,nýjasta dæmið er með málverkasalan fyrir vestan,þetta finnst Birni ekki bruðl að láta þyrlu eltast við Ásmund eða sýsla fyrir vestan setja allt á annan endann fyrir málverk.það er ekki sama brot og brot, Jón og séra Jón.
Rannveig H, 21.7.2008 kl. 13:31
Algjörlega sammála þér! Hvað skyldi þyrlutúrinn hafa kostað?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.7.2008 kl. 15:51
Ég held að við ættum að flykkjast til hans Ásmundar og taka á móti honum á hafnarbakkanum og sýna samstöðu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 23.7.2008 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.