2.8.2007 | 22:41
Bullshit = BUS.IS
Drengurinn var að vandræðast vegna morgundagsins. Vildi ekki hjóla í vinnuna en vildi gjarnan fá bílinn. Bentum honum á BUS.is. Hann svaraði stutt og laggott"bullshit". Kom fram á moggablogginu í dag að 3% þjóðarinnar gengur til vinnunnar en eingöngu 2% nota strætó. Það er greinilegt að strætó er eingöngu afarkostum þeirra sem koma engum öðrum ferðamáta við. Þannig er börnunum mínum einnig innanbrjóst, strætó er algjört neyðarúrræði. Hnignun þessa kerfis er með eindæmum og fáa sinn líka. Fádæma hæfileikaleysi til að setja sig í spor þeirra sem hefðu áhuga á að nota strætó frekar en einkabílinn. Ef vottur af tilfinningargreind og metnaði hefði verið til staðar hefði kerfið blómstrað í dag.
Í raun er þetta svo einfalt. Geta greitt með þeim kortum sem maður er venjulega með í vasanum. Vita eingöngu hvaða leið taka skuli og vagninn komi það oft að ekki þurfi að bíða nema í mesta lagi 10 mínútur. Sökum þess hversu málið er auðleyst, en ekki hefur tekist að leysa það, er augljóst að aldrei hefur staðið til að hafa hér almennilegar almenningssamgöngur.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 116381
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Á meðan leiðarkerfið er svona óstöðugt og langt á milli ferða mun aðsókn aldrei verða mikil.
Halla Rut , 7.8.2007 kl. 02:30
Ég labba frekar í henni Reykjavík ef ég þarf að komast eitthvað heldur en að taka strætó. Mér finnst það bara mikið mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.