Che Guevara og þorskurinn.

Jón Kristjánsson fiskifræðingur var í Speglinum í kvöld og fékk að tjá sig um Hafró og þau fræði.  Það er gleðileg nýbreytni að  RÚV  skuli  leita  álits  annarra  en  löggiltra  og  vel  fyrirfram samþykktra  sérfræðinga í tilvistarkreppu þorsksins.

Jón er svolítill Che Guevara, byltingamaður, verður sennilega ekki metinn fyrr en eftir sína daga að verðleikum. Verst að allur þorskurinn verður allur dauður úr hungri áður.

Hvernig stóð eiginlega á því að byltingarmaðurinn komst upp á dekk hjá m RÚV? Er það merki um nýja tíma, meiri víðsýni eða er Hafró að fara úr tísku. Skyldi gagnrýn hugsun vera endurfædd hjá RÚV í fiskifræðum.

Við þurfum örugglega ekki að þjást í vafa lengi, þessi mistök verða örugglega ekki endurtekinn aftur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Það er áberandi sveifla í þjóðfélaginu í þá átt að vilji og áhugi er fyrir því að endurskoða fiskveiðikerfið.  Augljós merki um það eru gagnrýni Sturlu Böðvarssonar og Einars Odds á kvótakerfið.   

Jens Guð, 27.6.2007 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband