8.6.2007 | 23:30
Kjölturakkinn minn.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 23:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Hundar eru ekki bara sérkennilegar skepnur. Þeir eru líka merkilegar skepnur. Næmni þeirra er áhugaverð. Til að mynda skynja þeir strax goggunaröðina á heimilinu. Þeir átta sig fljótt á því hverjir ráða eða eru "húsbóndinn" á heimilinu.
það vakti kátínu á einu heimili þegar heimilisfaðirinn fékk sér hvolp. Húsmóðirin vildi ekkert með hvolpinn hafa og var ósátt við þennan nýja aðskotahlut í fjölskyldunni. En hundurinn valdi hana samt undir eins sem sinn "húsbónda". Enda - þó að konan viðurkenni það ekki - þá er hún það sem má kalla í jákvæðri merkingu "skass". Stýrir heimilinu harðri hendi.
Leikar fóru þannig að konan heillaðist af hundinum. Enda leyndi sér ekki að hann tók mark á henni umfram annað heimilisfólk.
Það má merkja afstöðu hunda til fólks út frá því að ef hann er jákvæður gagnvart einhverjum þá vísar skottið til hægri (út frá stöðu hundsins). Ef hann er neikvæður þá vísar skottið til vinstri.
Þegar hundur hlær þá andar hann snöggt frá sér. Líkt og hann sé að snýta sér. Það er sprenghlægilegt að fylgjast með út frá því hvernig húmor hundurinn hefur.
Jens Guð, 9.6.2007 kl. 00:37
Ég er öll í fuglunum, en ég fékk mér fugl fyrir fimm árum síðan. Gæfan og elskulegan páfagauk. Maðurinn minn, húsbóndinn á heimilinu, var ekki eins hrifinn og lagði fæð á hann þegar í stað. Sá litli lét það ekki á sig fá, heldur hægt og rólega vann hjarta bóndans og í dag eru þeir mestu mátar og mega vart hvor af öðrum sjá
Rúna Guðfinnsdóttir, 9.6.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.