1.4.2010 | 23:10
AGS virðist kunna að smala....
Meira að segja Jesús sjálfur efaðist fyrir krossfestinguna en Íslendingar efast ekki. Við réttum út alla skanka til að neglingin gangi vel fyrir sig. Meðan nöglunum er hagrætt rífumst við um allt annað en hvað böðullinn hefur fyrir stafni. Það er eins og hann sé ekki til, fyrr en að naglarnir rjúfa holdið og þá er allt um seinan.
Við rífumst um ríkisstjórn, stjórnarandstöðu, kvóta o. fl. Allt mjög mikilvægt en það er stór leikari kominn inn á svið íslenskrar tilveru. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Starfsmenn hans segja núna að við uppfyllum öll skilyrði sjóðsins en stjórn sjóðsins þarf að samþykkja niðurstöðu starfsmanna sinna. Að við stöndumst prófið svona vel segir mér að við látum negla okkur við krossinn möglunarlaust.
Stefna sjóðsins hefur sýnt sig skaða almenning í þeim löndum sem hann hefur ráðskast með. Sami lánlausi lyfseðillinn er okkur réttur og við fylgjum fyrirmælunum af kostgæfni. Oft var þörf en nú er nauðsyn að við förum að haga okkur eins og sjálfstæðir kettir í samskiptum okkar við AGS í stað þess að láta leiða okkur til slátrunar eins og hverja aðra sauði.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Trúmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Mjááá!
Helga (IP-tala skráð) 1.4.2010 kl. 23:14
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn virðist vera eina haldreipi ríkisstjórnarinnar í því að viðhalda eigin sannfæringu um að þeir séu góðir í pólitík!
Eru þetta börn eða fullvaxið fólk?
Og svo er Jón Bjarnason búinn að fá viðurkenningu frá Hafrannsóknarráði heimsins og heldur að hann sé á leiðinni að verða frægur fyrir ábyrga stjórn á veiðum við Ísland.
Er ekki kominn tími á að byggja leikskóla fyrir pólitísk börn milli 60 0g 70 ára?
Árni Gunnarsson, 2.4.2010 kl. 00:36
Það sem hér http://vald.org/greinar/100322.html er talað um skiptir miklu máli til að skilja hvað er í gangi og við hvað og hverja er að fást.
Helga (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.