Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
13.2.2009 | 22:26
Geiri glópal og hauspokinn.
Skoðunarkönnun dagsins þar sem Sjálfstæðisflokkurinn sækir á er með ólíkindum. Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði næstu ríkisstjórn. Er nokkuð hægt að fjasast út í það ef fólk vill hafa það þannig. Samt nokkuð merkilegt sökum þess að Sjálfstæðisflokkurinn ber fyrst og síðast ábyrgð á stjórn landsins síðastliðin 18 ár. Síðan getur maður ekki einu sinni flutt frá landinu sökum óseljanlegra eigna. Því er maður fangi Sjálfstæðisflokksins,"untill death do us apart" Þetta hljómar ekki vel.
Erlendis opnar enginn seðlaveskið fyrir okkur fyrr en Oddsson er kominn úr Seðlabankanum. Við erum álitin bananalýðveldi því enginn hefur sagt af sér og Haarde brosir á BBC og segist ekki vera neitt sorry. Meðan þetta hrjáir okkur þá snyrta þeir hjá sér neglurnar í efnahagsbrotadeildinni því það er ekkert hjá þeim að gera, Baugsmálið búið svo fátt er að fást við. Krónan er föst og einskis virði. Skuldasúpa Sjálfstæðisflokksins dugar okkur í 1-200 ár. Flest öll fyrirtæki landsins gjaldþrota. Atvinnuleysi eykst með hraða ljóssins. Þingmenn fara með gamanmál úr ræðustól alþingis og Sjálfstæðismenn gera allt sem í þeirra valdi er til að trufla störf minnihlutastjórnar Jóhönnu. Svo ætlar fólk að kjósa þá aftur. Er ég eitthvað bilaður, hef ég misskilið eitthvað. Af hverju er ég með aulahroll. Á ég bara ekki að sætta mig við þetta, ég hlýt að vera minnihlutahópur. Það er samt að þvælast fyrir mér hvers vegna mér finnst ég samt þurfa hauspoka ef ég fer erlendis.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.2.2009 | 19:25
"kannski ég hefði átt að gera það"
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2009 | 22:55
Landráð.
Var á mjög góðum fundi á Akureyri á sunnudaginn um landráð. Fyrir þá sem hafa misst af því tengjast þær vangaveltur hvort stjórnvöld eða aðrir Íslendingar séu landráðamenn sökum þess að landið er komið á hausinn. Bjartsýnismenn telja skuldir okkar eina til tvær vergar þjóðarframleiðslur. Hvers vegna menn eru svona hræddir við að nefna tölurnar beint er mér hulin ráðgáta en fæ þó slæman fíling. Mér sýnist af öllu að menn séu að tala um 1300 til 2600 milljarða. Segjum bara tvö þúsund milljarða. Nú svo bætast við vextir en gleymum þeim þangað til síðar. Ef okkur tekst að nurla 20 milljörðum árlega í afgang til að borga niður þessar skuldir þá mun það taka 100 ár að borga þessa skuld. Ef ég mun eignast barnabörn á næstu 10 árum munu þau sennilega vera látin þegar skuldin er að fullu greidd.
Þegar stóri meirihlutinn af þjóðinni velur lítinn minnihluta til að stýra þjóðarbúinu fyrir sig er talað um lýðræði og þingræði. Meirihlutinn afsalar sér sínum völdum til minnihlutans og þar með einnig ábyrgð. Þið munið þetta, völd- ábyrgða og ofurlaun. Litla minnihlutanum var falið að reka þjóðarbúið. Þá erum við að meina að menn áttu að standa í skilum. Borga skuldir, ávaxta pundið og forðast skuldsetningu. Niðurstaðan er sú að skuldastaðan er svo slæm að skuldunautar okkar hafa örlög okkar í hendi sér.Við erum á hnjánum. Við eigum engra kosta völ. Sjálfstæði okkar er minna virði en þræls. Þessi minnihluti sem fór þannig með traust okkar er því landráðamenn, hvað annað?
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.1.2009 | 23:14
Áríðandi!! Lesið og bregðist við!!
Sænska þingið vill fá sannleikann á borðið frá almenningi
hér á landi EN EKKI FRÁ YFIRVÖLDUM HÉR Á LANDI !
Við höfum verið í miklum samskiptum við ákveðna sænska þingmenn
sl. mánuði og þeir hafa nú miklar áhyggjur af íslenskum almenningi þar sem þeir sjá að það er ekki allt með felldu hér á landi, takmarkaður aðgangur að upplýsingum m.a
Sænskir þingmenn biðja alla íslendinga um að senda sér tölvupóst og tjá sig um rétta stöðu mála þar sem þeir eru búnir að sjá það að þeir fá ekki réttar upplýsingar um stöðu mála hér frá yfirvöldum á Íslandi.
Eins vilja þeir að það lán sem þeir ætla að veita okkur núna og samþykkja
á þinginu á morgun, skili sér til að bjarga fjölskyldum og húsnæði þeirra, lækka vexti og verðtryggingu en ríkisstjórnin segir þeim ekkert hvert lánin eiga að fara!
LÁNIÐ VERÐUR TIL SAMÞYKKTAR Á MORGUN Á SÆNSKA ÞINGINU
ÞAÐ VERÐUR ÞVÍ AÐ SKRIFA TIL ÞEIRRA STRAX Í DAG !
VERUM DUGLEG - SKRIFUM ÖLL - HVER EINASTI MAÐUR!
FÁUM ALLA SEM VIÐ ÞEKKJUM TIL AÐ SKRIFA Í DAG!
Á ENSKU, SÆNSKU, NORSKU EÐA DÖNSKU.
HÆGT ER AÐ NOTAST VIÐ BRÉFIÐ SEM ER AÐ SJÁ HÉR AÐ NEÐAN LÍKA
FYRIR ÞÁ SEM GETA EKKI SKRIFAÐ SJÁLFIR.
SÆNSKIR ÞINGMENN HAFA ALDREI LENT Í ÖÐRU EINS OG BIÐLA NÚ TIL
OKKAR ÞAR SEM ÞEIR VILJA HJÁLPA TIL, SENDA FRÉTTAMENN TIL
LANDSINS TIL AÐ FYLGJA HLUTUNUM EFTIR.
LÁTIÐ ALLA - ALLA SKRIFA TIL ÞEIRRA ÞVÍ ÞÁ SKILJA ÞEIR ALVÖRU
MÁLSINS ÞAR SEM ÞEIR VITA MINNA EN EKKI NEITT NÚNA, ERU
MATAÐIR Á RÖNGUM UPPLÝSINGUM FRÁ YFIRVÖLDUM SEM SEGJA
ÞETTA VERA ALLT UNDIR - 100% KONTROLL OG HAFI STUÐNING
MEIRIHLUTAR ÞJÓÐARINNAR ?
HJÁLPIN VERÐUR AÐ KOMA UTANAÐ OG SAMEINAST GRASRÓTINNI
UM FRAMTÍÐ ISLANDS.
ÞJÓÐIN ER BÚIN AÐ FÁ NÓG, ERLENT AÐHALD ER ÞAÐ SEM GILDIR
NÚNA OG GRASRÓTIN ER AÐ SAMEINAST EITT!
Sjá uppkast að bréfi hér að neðan:
BARÁTTUKVEÐJA
NÝJIR TÍMAR
******************************************************
Hej!
I dag fick vi besök av W. Buieter som kommer att hålla tal i morgon kväll på www.borgarafundur.org, han kom hit förra året tillsammans med Anna Sibert och gjorde en svart rapport om islänska banker, en rapport som Centralbanken lät Landsbanken köpa och gömma undan, för nationen.!!!
I denna rapport står allt om hur hela nationen har blivit lurar av affärsmän, banker och med regeringens överenskommelse.
Där står att de har aldrig varit med om maken. Beuiter lät publicera rapporten till engelsk media där jag kunde läsa den i september 2008 via nätet, eftersom han såg att isländska Centralbanken och regeringen är korrupt.
Landförräderi - står det - av värsta sort.
Islänningar kommer att få svälta och Buiter säger att det enda han kan rådlägga nationen är att BE TILL GUD !
se Buiter i isländsk Tv i dag: http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4440915/2009/01/18/
För mig är detta enkelt, mina barn har rätt til en framtid i sitt eget land. Ingen kan sälja vårt land och allt vi äger utan att bli dömda för det.
Jag tänker inte ge upp - hela nationen har fått mer än nog och pallar inte mycket mer. Av humanitära skäl ber vi ER om hjälp omedelbart
Revolution ligger i luften, detta är totalt oacceptabelt, vi lever i ett instängt land där maffian har tagit över och vi behöver hjälp omedelbart.
Med vänlig hälsning!
(Nafn þitt)
sendist til:
micke@socialist.nu,
info@stortinget.no,
lars.magne.sunnana@aftenposten.no,
finans@stortinget.no,
ulrika.carlsson@riksdagen.se,
kerstin.lundgren@riksdagen.se,
staffan.danielsson@riksdagen.se,
lennart.pettersson@riksdagen.se,
annika.qarlsson@riksdagen.se,
christina.andersson@riksdagen.se, maria.kornevik.jakobsson@riksdagen.se,
sofia.larsen@riksdagen.se,
solveig.zander@riksdagen.se,
gunnar.andren@riksdagen.se,
eva.flyborg@riksdagen.se,
solveig.hellquist@riksdagen.se,
nina.larsson@riksdagen.se,
cecilia.wikstrom@riksdagen.se,
annelie.enochson@riksdagen.se,
lizamaria.norlin@riksdagen.se,
rosita.runegrund@riksdagen.se,
phia.andersson@riksdagen.se,
marie.granlund@riksdagen.se,
carina.hagg@riksdagen.se,
agneta.gille@riksdagen.se,
lena.asplund@riksdagen.se,
ibrahim.baylan@riksdagen.se,
ann.arleklo@riksdagen.se,
max.andersson@riksdagen.se,
cecilia.widegren@riksdagen.se,
anti.avsan@riksdagen.se,
katarina.brannstrom@riksdagen.se,
sten.bergheden@riksdagen.se,
olof.lavesson@riksdagen.se,
jorgen.hellman@riksdagen.se
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)