Skuldasúpan

Icesave, ESB eða AGS. Icesave tengir þessar yfirþjóðlegu stofnanir svo nett saman í dæmi okkar Íslendinga. Lánadrottnar er lykilatriðið í þessu samhengi. Ef við samþykkjum Icesave þá munu fleiri lánadrottnar fylgja á eftir og á endanum verðum við verksmiðja sem framleiðir eins mikið og hún getur eingöngu til að borga af lánum. Þetta er framtíðarsýn núverandi stjórnvalda. Ef við segjum nei við Icesave, AGS og ESB munum við komast einhverft annað en í skuldasúpuna. Hvernig munum við skilja það án algjörrar uppstokkunar í núverandi flokkakerfi með sinni spillingu. Þurfum við umbyltingu eða bara byltingu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég held við þurfum hvoru tveggju Gunnar. Byltingu fólksins til að geta umbylt fársjúku kerfi.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 24.10.2009 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband