18.10.2009 | 01:32
Greiðslustöðvun strax!!
Það er mjög sérstakt að ríkisstjórn sjái sér fært að greiða Icesave skuldina þegar það er nokkuð ljóst að við ráðum ekki við að standa í skilum með skuldir þjóðarinnar í heild. Í stað þess að leggja spilin á borðið og reyna að minnsta kosti að sýna fram á að við getum borgað skuldir okkar þá velur stjórnin leynimakk og blekkingu. Marga grunar að við stefnum hratt í greiðsluþrot ef fram heldur sem horfir. Mun betra væri að lýsa yfir greiðslustöðvun á nokkur ár. Semja upp á nýtt við alla lánadrottna. Nota síðan tímann til að framleiða okkur út úr vitleysunni. Ekki vera í þessu 2007, borga lán með lánum.
Fréttin í kvöld um samning embættismanna er þvílík sprengja ef satt reynist vera. Það verður mjög spennandi að heyra rökstuðning parsins á morgun. Síðan verður mjög fróðlegt að fylgjast með spunameisturunum.
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 116378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég lýsi yfir vantrausti á stjórnina núna!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.10.2009 kl. 02:03
Merkilegt að ríkissjórnin ætli þjóðinni að borga þessa nauðungargjörð jafnvel þótt í ljós komi að Íslendingar þurfi þess ekki. Virðist vera að "semja" um það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.10.2009 kl. 02:19
Ríkisstjórnin hefur ekki lagt greiðsluáætlun á borðið. Svo ótrúlegt sem það er þá hefur ríkisstjórnin ekki lagt greiðsluáætlun á borðið.
Stjórnmálamenn og embættismenn sem "semja" og skrifa undir hundruð milljarða króna samning án þess að leggja greiðsluáætlun á borðið: Stjórnmálamenn og embættismenn sem gera flest ef ekki allt til að komast hjá því að leggja málið fyrir dóm verða að sætta sig við að vera grunaðir um að hafa eitthvað að fela.
"Á Íslandi er ekki lýðræði. Á Íslandi er þingræði" segir Njörður P. Njarðvík.
Helga (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 02:40
Mér finnst það fagnaðarefni að ICESAVE samningaþófinu sé lokið. Þá er hægt að snúa sér að uppbyggingunni og bretta upp ermarnar. Góða helgi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.10.2009 kl. 05:30
Hvernig er hægt að þykja þetta fagnaðarefni?! að setja í samninginn að ef við förum dómstólaleið og vinnum, þá þýði það ekki neitt (!) er bara fráleitt. Auk þess er lítið uppbyggingarstarf hægt að stunda þegar búið er að rústa fjárhag landsins og það stefnir í þrot... Bull.
Daníel (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 07:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.