24.4.2009 | 23:13
Frjálslyndir og næstu jól.
Núna eru kosningar á morgun. Það verður mjög spennandi að vita hvernig fer. Þrír flokkar hafa komið okkur í þetta klúður, Sjálfstæðismenn, Framsóknarmenn og Samfylkingin. Þrátt fyrir minniháttar lýtaaðgerð á forsíðu þessara flokka eru innviðirnir eins. Það mun valda mér miklum vonbrigðum ef öll búsáhaldarbyltingin og öll sú óánægja sem hefur kraumað hefur ekkert í för með sér. Ef þessir þrír flokkar koma sterkir inn aftur er mér brugðið. Er fólk að kjósa eftir skoðanakönnunum?
Rödd Frjálslynda flokksins er mikilvæg. Við viljum afla og vinna okkur strax út úr kreppunni. Sérkennilegt að almenningur kveikir ekk á þessu. Okkur hefur skort múturfé, til allrar hamingju, en við gjöldum þess engu að síður.
Ég vil bara benda kjósendum á að kröfur almennings í vetur, í mótmælunum eru að mestu samhljóma stefnu Frjálslynda flokksins. Því ættu margir að geta fundið atkvæði sínu gott skjól hjá Frjálslynda flokksins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Þér getur ekki verið alvara Gunnar Skúli. Stefna flokks er eitt fólkið í flokknum er annað. Visir og vanir menn hafa komist að þeirri niðurstöðu.
Hvaða vit er í því að kjósa mann á þing sem var kominn í þrot fyrstur manna ?. Mann sem gat ekki staðið í lappirnar í samkeppni vildi láta ríkið ákveða taxta fyrir sig. Vill núna ríkisverð á kvóta svo menn asnist nú ekki að bjóða of hátt í hann. Hvaða vit er í því að kjósa aflóga Samfylkingarmann á þing sem fór í fýlu við sinn gamla flokk?. Nei takk ekki fyrir mig.
Þóra Guðmundsdóttir, 24.4.2009 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.