22.4.2009 | 23:18
Borgarafundur RÚV-"ég er mættur"
Mikið var gaman að fylgjast með borgarafundi í beinni á RUV. Spillingarmál gömlu flokkanna voru gerð full ítarleg skil. Meiri tími hefði mátt fara í mistök fyrri ríkisstjórna og stefnu flokkanna til framtíðar. Þegar kemur að greiðslum til flokkanna og frambjóðenda er málið einfalt í mínum huga. Ég styrki ekki nokkurn mann með 2 milljónum án þess að ætlast til greiða á móti, það er bara þannig.
Aftur að þættinum. Sturla, minn maður, var lang bestur. Stulli var lang ferskastur og með bestu tilsvörin. Auk þess alvarlegur og í sömu stöðu og margir aðrir atvinnulausir. Hann þekkir það á sínu eigin skinni hvað það er að vera atvinnulaus og gjaldþrota. Því er hann hæfastur til að leysa vandamál einstaklinga í slíkri stöðu. Allar þær hugmyndir sem hann hefur að nýsköpun munu fara langleiðina að leysa atvinnuleysið. Að mínu mati eru það stór mistök ef Stulli kemst ekki á þing.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Mannréttindi, Sjónvarp | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
helgatho
-
sigurjonth
-
haddi9001
-
kreppan
-
thjodarsalin
-
marinogn
-
jonl
-
egill
-
jari
-
gretarmar
-
hedinnb
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
larahanna
-
kreppuvaktin
-
georg
-
andrigeir
-
gretar-petur
-
gullvagninn
-
astromix
-
andres
-
thorsaari
-
baldvinj
-
lillo
-
berglist
-
hehau
-
ragnar73
-
siggith
-
axelthor
-
xfakureyri
-
arikuld
-
gmaria
-
fiski
-
alla
-
framtid
-
jakobk
-
lillagud
-
skessa
-
birgitta
-
neddi
-
aevark
-
jon-o-vilhjalmsson
-
benediktae
-
jensgud
-
thorolfursfinnsson
-
svanurg
-
brell
-
manisvans
-
jax
-
saemi7
-
sigurbjorns
-
inhauth
-
smali
-
olinathorv
-
heidistrand
-
doddyjones
-
esk
-
gunnaraxel
-
valli57
-
lydurarnason
-
kolbrunerin
-
rannveigh
-
gammon
-
tolliagustar
-
hist
-
zoa
-
photo
-
jhe
-
gudni-is
-
jonvalurjensson
-
arh
-
martasmarta
-
hallarut
-
gusg
-
zeriaph
-
kokkurinn
-
luf
-
hallgrimurg
-
sifjar
-
harpabraga
-
ffreykjavik
-
fuf
-
arabina
-
steinibriem
-
lucas
-
liljabolla
-
solir
-
glamor
-
vesteinngauti
-
duna54
-
gunnsithor
-
vestskafttenor
-
bingi
-
jogamagg
-
jenfo
-
jennystefania
-
lehamzdr
-
andresm
-
kreppukallinn
-
maeglika
-
gattin
-
isspiss
-
valgeirskagfjord
-
gus
-
minos
-
gudbjorng
-
jaj
-
agbjarn
-
thorgunnl
-
fullvalda
-
zumann
-
theodorn
-
thoragud
-
skarfur
-
omarragnarsson
-
ludvikludviksson
-
vest1
-
dramb
-
reynir
-
bjarnimax
-
raudurvettvangur
-
hvirfilbylur
-
creel
-
tilveran-i-esb
-
gudruntora
-
eyglohardar
-
snorrima
-
ingagm
-
baldher
-
einarbb
-
thjodarheidur
-
tryggvigunnarhansen
-
jonarni
-
eirikurgudmundsson
-
postdoc
-
halldorjonsson
-
ludvikjuliusson
-
eeelle
-
altice
-
bergthorg
-
au
-
jp
-
andres08
-
bofs
-
ding
-
stebbifr
-
huxa
-
elkris
-
daliaa
-
salvor
-
krist
-
bjarnihardar
-
eldlinan
-
socialcredit
-
epeturs
-
drsaxi
-
falconer
-
samstada-thjodar
Athugasemdir
Sammála þér hann var ótrúlega flottur í sjónvarpinu í kvöld. Ég var stolt af okkar manni. Vonandi kemst hann á þing.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2009 kl. 23:27
Sturla er góður.
Sigurjón Þórðarson, 22.4.2009 kl. 23:30
Stulli er bara flottur og ég vona að hann komist á þing með okkur í Borgarahreyfingunni!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2009 kl. 23:40
Sammála Stulli stóð sig vel og frábær uppsetning á málflutningnum hjá honum.
Hallgrímur Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 00:01
Sturla stóð sig mjög vel í kvöld. Ég var smá hissa, ég bjóst ekki við miklu frá honum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2009 kl. 01:53
Já hann kom mér verulega á óvart og ætti fullt erindi á þing.
Árni Gunnarsson, 23.4.2009 kl. 11:44
Sturla var mjög góður. En það kom mér á óvart hvað Össur var utangátta.
Sigurður Þórðarson, 23.4.2009 kl. 14:17
Er ekki samt svolítið skondið að þeir kalli þetta 'Borgarafundi'. Ég meina, hvað eru þetta annað en framboðsfundir?
Borgarafundir eru samkomur sem eru skipulagðar af almenningi, með framsögum almennings o.s.frv. Æ kannski er ég bara almennt pirruð út í þennan 'aðdraganda kosninga' sem er algerlega 2007 að mínu mati.
Mér finnst bara þessir 'borgarafundir' fullir af froðusnakki og engan veginn í takt við það sem fjallað væri um á orginal borgarafundum, miðað við aðstæður lands og þjóðar.l
Aðalheiður Ámundadóttir, 23.4.2009 kl. 16:15
Sturla hefur komið mér og öllum öðrum mjög mikið á óvart. Hann væri mjög kærkomin viðbót á Alþingi okkar. Að minnsta kosti er hann betri heldur þessir fjöldaframleiddu atvinnustjórnmálamenn sem hafa aldrei í saltan sjó migið.
Gunnar Skúli Ármannsson, 23.4.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.