19.4.2009 | 22:17
Samfylkingin og skuldir barnanna okkar.
Það er merkilegt að fylgjast með kosningabaráttunni þessa dagana. Samfylkingarmenn eru sjálfsagt jafnaðarmenn upp til hópa enda kalla þeir sig jafnaðarmannaflokk Íslands. Hitt er erfiðara að skilja ást þeirra á Evrópusambandinu. Eina auðlind þeirra í Brussel er súkkulaði og nefndarstörf. Því horfa þeir löngunaraugum á fiskinn okkar og rafmagnið. Því er áhugi Brusselmanna mjög skiljanlegur á okkur Íslendingum. Þar sem allir eru í megrun á Íslandi þá hljóta Samfylkingarmenn að ásælast nefndarstörfin-umræðustjórnmál.
Það virðist vera sem Samfylkingarmenn séu reiðubúnir að kaupa nefndarstólana sínu dýru verði. Afborganir af Icesave, bara vöxtunum, er 85 milljarðar íslenskra króna. Þetta samþykktu Samfylkingarmenn meðan þeir voru í samstarfi við Sjálfstæðismenn. Ástæða undirlægjuháttar Samfylkingarmanna gagnvart Evrópusambandinu er draumur þeirra um um diplómastörf í Brussel. Að selja sálu sína á þennan hátt má jafna við föðurlandssvik, að minnsta kosti þurfa börnin okkar að borga brúsann sem Samfylkingarmenn stofnuðu til.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Í Bruxxelz búa nokkrir tugir íslenzkra bjúrókrata við velmeinandi vitleyzustörf virka daga, en hanga í kring um 'Gard nord' um helgar. Er einhverz virði fyrir þjóðarhagzmuni að fjölga þeim afætuzkríl ?
Steingrímur Helgason, 20.4.2009 kl. 00:34
Samfylkingin vill að sjálfsögðu skoða þann kost ofan í kjölinn að ganga í ESB. Til að skoða kostina verur að sækja um og leita samninga. Fólk hér mun ekki sætta sig við höft og skort þegar það hefur kynnst velmegun og til að landið verði áfram opið til viðskipta við útlönd er ESB leiðin. Svo einfalt er það og þetta vita menn og konur sem eru við stjórnvölin mæta vel.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.4.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.