21.3.2009 | 22:37
Grætt á daginn og grillað...
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Enski boltinn, Heimspeki, Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 116287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Skemmtilegar hugleiðingar en um leið grafalvarlegar!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.3.2009 kl. 23:11
Sæll Gunnar Skúli.
JÁ - það er sko málið - "Boðorðin tíu eru góð og gild stefna" og Biblían stjórnarskráin.
Stofna Biblíu leshópa - stjórnlagaþing fælist í því að lesa saman Biblíuna - það skapar einingu meðal manna hugarfarsbreytingu og heinsun á spillingu og sora þjóðfélagsins.
Þú spyrð - hvar brást fólkið? Eigendur og stjórnendur bankanna - Þeir þurfa að vera með í Biblíu leshóp.
Þarna sérðu "orðið er til alls fyrst" - við getum sagt - bloggið er til alls fyrst.
Þetta er dálítið magnað.
Benedikta E, 21.3.2009 kl. 23:16
Ég hef snúið mér frá sjálftökuflokknum og ætla ég að kjósa Borgarahreyfinguna í komandi kosningum. Aldrei aftur íhaldið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.3.2009 kl. 00:48
Þetta er svo skemmtilega merkilegt. Fólkið sem hér er vísað til Gunnar eru leiðtogar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Endurreisnarnefndin er í raun að segja að þetta fólk hafi svikið flokkinn.
Í því ljós er í raun enn merkilegra að ekki fari fram nein nýliðun að ráði í prófkjörum flokksins. Stórmerkilegt.
Baldvin Jónsson, 22.3.2009 kl. 10:44
eins og súri brandarinn um aðgerðina sem heppnaðist og sjúklinginn sem dó? kv d
doddý, 22.3.2009 kl. 11:13
Geir Haaarde kannast ekki við að hafa gert neitt rangt. Hann segist einfaldlega hafa gert ekki neitt og þess vegna geti hann ekki hafa gert nein mistök. Samt segir hann að kannski hefði hann átt að gera eitthvað. "Maybe I should have," datt upp úr honum í útlendri sjónvarpsstöð.
Jens Guð, 22.3.2009 kl. 16:54
Hvaða fólk "brást" flokknum? Voru það þeir sem kjörnir voru á Alþingi til að sinna þeim málefnum sem flokksframbjóðendur boðuðu að þeir mundu framkvæma ef þeir kæmust á þing. -
Á ekki að henda þeim sem brugðust ?
Eða á bara að boða ný málefni, það er auðveldara að henda þeim eftir kosningar?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.3.2009 kl. 19:34
Gunnar.
Hvað er - pilsfaldakapítalismi ?
Benedikta E, 22.3.2009 kl. 20:32
Amen fyrir þessu!
Aida., 22.3.2009 kl. 20:37
Sæll Baldvin,
það er mjög sérkennilegt að nánast sama liðið er í framboði. Ein hugsanleg skýring er að það kom ekkert annað út úr útungunarvélinni.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2009 kl. 21:51
Benedikta,
ég hef alltaf haft þann skilning á orðinu pilsfaldakapítalisma að um sé að ræða einstaklinga sem þykjast vera að reka fyrirtæki en hafi alltaf ríkið upp á hlaupa ef illa gengur. Hreinræktaðir frjálshyggjumenn finnst ekki mikið til koma fyrir túlkun Sjálfstæðismanna á stefnu þeirra. Í ekta frjálshyggju geta menn farið á hausinn og hegða sér í samræmi við það, þ.e. offjárfestingar upp á guð og lukkuna eiga ekki heima í frjálshyggjunni. Því eru Sjálfstæðismenn villitrúarmenn eða þannig sko.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2009 kl. 21:56
Sæl Lilja,
skarplega athugað, málefnin fá vængi en þingmenn eru steyptir í bala.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2009 kl. 22:01
Sæl Jóna,
vonandi verður afstaða þín bráðsmitandi á næstu vikum.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2009 kl. 22:02
Sæll Jens,
læknar segja oft, ef þú gerir ekki neitt þá lendir þú aldrei í neinu, ef þú gerir etthvað þá lendir þú í einhverju. Geir lenti í heilmiklu en lenti ekki í neinu?????
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.3.2009 kl. 22:04
Skemmtilega sagt frá þessu. Gleymdir reyndar Sjálfstæðismenn vilja fá leiðtoga sem hugsar fyrir þá, þeir vilja bara græða á daginn og grilla á kvöldin. Þannið hljóðar boðorðið í boði Hannesar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2009 kl. 09:36
Heilabúið starfar sennilega ekki rétt hjá mér, ég get bara ekki með nokkru móti skilið hvernig Sjálfstæðismenn fá það út að fólkið hafi brugðist en ekki stefnan. Er það ekki fólk sem bjó til stefnu flokksins??? Þeir verða bara að koma með einhverja aðra afsökun, þessi virkar ekki.
Skemmtileg grein hjá þér Gunnar.
Sigurveig Eysteins, 25.3.2009 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.