19.9.2008 | 19:42
Ekki gera ekki neitt.
Eitthvað er veðurspáin hálf ónotaleg hjá okkur þessa dagana. Stefnir í storm og óveður. Reyndar hefur blásið á skerinu áður og enn byggir þjóð landið. Veðurfar og önnur náttúra hefur engu að síður sett mark sitt á tilveruna. Margt væri öðruvísi ef alltaf hefði verið logn.
Eins er það í stjórnmálum. Núna gustar dulítið í Frjálslynda flokknum. Nýjasta rokinu veldur tillaga sem Eiríkur Stefánsson flutti í miðstjórn um daginn. Þar fer hann fram á það að þingflokkurinn velji sér nýjan formann. Það myndi falla betur að jafnræðisreglu að valdamikil embætti væru ekki öll frá sama kjördæminu. Guðjón Arnar var ekki sáttur við þessa tillögu vitandi að tillagan myndi valda honum mikilli vinnu við að bera klæði á vopnin. Reyndar er Guðjón í vanda. Það skiptir varla máli hvernig Guðjón bregst við, það munu alltaf einhverjir verða ósáttir. Spurningin er hvernig hann lendir þessu máli.
Nauðsynlegt er að taka af skarið þannig að sem flestir flokksmenn verði nokkurn veginn ánægðir og starfsfriður komist á í flokknum. Eins og segir í auglýsingunni,"ekki gera ekki neitt".
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 116380
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ekki öfunda ég Guðjón á þessari ögurstundu en þó vil ég segja eitt; mikið dáðist ég að honum á fundinum í gær að sitja undir öllum þessum svívirðingum án þess að segja svo mikið sem eitt aukatekið orð. Hann kom mér reglulega á óvart þar karlinn og ég var svolítið stolt af því að skyldi ekki svara með einhverjum leiðindum. Hann á vandasamt verk fyrir höndum og ég vona svo sannarlega að það leysist eins farsællega og hægt er í þessum aðstæðum.
Hildur Sif Thorarensen, 26.9.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.