21.5.2008 | 20:25
Gleymd börn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Jú Gunnar Skúli það er alveg á hreinu að röðin er röng ekki spurning.
Hér á blogginnu til dæmis verða allir vitlausir ef þú nefnir innflytjendur, en aldrei er neinn sem ræðst á þá sem ekki huga að þeim sem verða fíkninni að bráð. Svo ég tali nú ekki um öll börnin sem eiga foreldra sem ekki eru máttvana að þau sinna þeim ekki.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 21.5.2008 kl. 21:26
Svarið er jú, við erum að klikka, heldur betur. Bæði stjórnvöld og við almennir borgarar. Býð ekki í það ef sú mynd sem dregin var upp í greinastúf í MBL í morgun sé rétt. Það veitir trúlega ekki af námi fyrir þá sem starfa í barnaverndanefndum. Frá mannaminnum hafa þær nefndir haft á sér neikvæðan stilmpil. Ekki hefur þáttur þessara nefnda verið mikið til umfjöllunar þó varðandi Breiðavíkurheimilið og fleiri
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 22.5.2008 kl. 01:05
Sæll Skúli.
Hversvegna finnst þér að umræða um "meinta kynþáttahatara" taka frá umræðunni um fíkniefnavandamálið. Bæði meinin eru þjóðinni hættuleg en ég vildi heldur búa meðal dópista en kynþáttahatara, verð ég að segja.
Svanur Gísli Þorkelsson, 24.5.2008 kl. 16:26
Jú, við erum algjörlega að klikka á mörgum grundvallaratriðum, horfum rangt á heildarmyndina og forgangsröðum oft vitlaust. Við erum ekki bara "NÚ" minnt á þetta, þetta er að gerast í hverjum mánuði, og stundum oft í mánuði án þess að fólk svo mikið sem andvarpi yfir því. Þú hlýtur nú líka að fá einhvern smjörþef af þessu í þínu starfi, eða kannski lenda þessir vesalings fíklar ekki eins oft á ykkar borði eins og á gjörgæslunni í Fossvoginum?? Á Fossvogsspítalanum erum við allavega nokkuð oft allhressilega minnt á tilvist þessarra einstaklinga, sem og þeirra nánustu.... Virkilega sorglegt.
Lilja G. Bolladóttir, 29.5.2008 kl. 00:55
Og Guðrún Jóna, ég veit af samstarfi mínu við fólk í barnaverndarnefnd, að þar er prýðisfólk og ágætlega þjálfað til sinna starfa. Þar skortir hins vegar mannskap, eins og í flestum opinberum umönnunarstörfum (því barnaverndarnefnd er ekkert annað en önnun um og af ýmsu fólki). Barnaverndarnefnd vinnur ekki sjálfkrafa á móti neinu, hennar markmið í svona málum er að styrkja og styðja "veikar" fjölskyldur og grípa inní ef ástæða þykir til. En ef fátt er fólkið til starfa, segir það sig sjálft, að með vaxandi fjölda mála á þeirra borðum, sem og mun flóknari málum en bara fyrir 10-12 árum, er ekki hægt að vera allsstaðar á sama tíma.
Mér finnst þetta mál mun meira eiga að sparka í rassgatið á stjórnvöldum heldur en að vera skömm barnaverndaryfirvalda, sem ég held að séu virkilega að gera sitt besta við slæmar aðstæður. Það er allavega mín reynsla af þeim.
Lilja G. Bolladóttir, 29.5.2008 kl. 01:01
Og Guðrún Þóra, rangt, það er fullt af fólki sem hefur talað um málefni fíkla á sínum bloggsíðum, þú hefur bara greinilega ekki verið að lesa þau blogg.
Lilja G. Bolladóttir, 29.5.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.