7.5.2008 | 22:14
Ballet.
Í gær var árleg balletsýning Klassíska listdansskólans. Dóttir mín hún Guðlaug Anna stóð sig með prýði eins og sjá má á myndinni. Sýningin var hin besta skemmtun og unaðslegt að geta notið hennar afslappaður án þess að þurfa að sinna öðrum kvöðum. Að lokinni sýningu var farið á matsölustað og fiturík og góð máltíð etin án þess að gallblöðrunum okkar yrði meint af.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 116347
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Flott stelpa.
Halla Rut , 7.5.2008 kl. 22:27
Alveg frábær stelpa og efnileg. Til hamingju með hana
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.5.2008 kl. 00:13
Flott stelpan þín Gunnar Skúli, þú mátt vera stoltur.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 21:07
Til hamingju með hana, en vertu nú ekki of viss með gallblöðrurnar. Þetta er geymt en ekki gleymt
Þóra Guðmundsdóttir, 8.5.2008 kl. 22:39
Til hamingju með dóttur þína, ballett er einstaklega þokkafullur dans, eða listform.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 11:48
Til hamingju Gunnar Skúli.
Einstaklega falleg mynd af ungu dömunni og samdönsurum.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.5.2008 kl. 23:24
Þakka ykkur öllum fyrir athugasemdirnar en ætli ballet og börn séu meir svona kvenkyns eða hvað? Eða er ég bar svona mikil kerling eftir allt saman, hvar eru karlarnir?
Gunnar Skúli Ármannsson, 12.5.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.