1.4.2008 | 20:20
24 000 000 000 Evra X 120
Skuldir bankanna næstu 3 árin er víst þessi summa, reikni nú hver sem betur getur. Eins og ég skil þetta þá er verið að tala um að "bjarga" bönkunum. Ég sakna umræðu um hluthafana sem eiga bankana. Ef maður á fyrirtæki á maður ekki líka skuldir fyrirtækisins. Ég á mitt heimili með öllum þeim hlunnindum sem þar kunna að finnast en einnig þeim fjárskuldbindingum sem leynast þar. Þannig er það bara. Ætli ég geti breytt heimili mínu í banka?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Í þessu sambandi finnst mér vanta upplýsingar um hvað bankarnir gerðu við allt þetta fé. Lánuðu þeir það ekki út til aðila sem munu endurgreiða þetta fé? Er kannski verið að gefa í skyn að slíkur óvitaskapur hafi verið viðhafður í stjórnun banaknna að allir þessir peningar hafi verið teknir að láni og þeir síðan endurlánaðir til óábyrgra aðila án nokkurrar raunhæfrar trygginga?
Mér finnst vanta alla vitræna umfjöllun um hvað felist í raun og veru í þeim aðstæðum sem nú hafa skapast. Venjulegt fólk , sem tekur lán, veit að það þarf að borga lánin. Af hverju þarf ríkissjóður nú allt í einu að fara að taka lán til að borga lán einhverra? Og, hverjir eru það þá sem ekki geta borgað lánin sín? Hafa þeir kannski verið að taka mikil lán og flytja fjármagnið á banka í útlöndum, og ætla svo ríkissjóði og almenningi í landinu að borga þessi lán, en sitja sjálfir eftir með peningana?
Það vantar alla alvöru jarðbundna umræðu um innihald þess ástands sem nú er sagt vera.
Eðlilegt er að þeir sem lánuðu bönkunum, reyni að búa til kaos og kröfu um að ríkissjóður leysi til sín skuldabréf bankanna. Það væri besta leiðin fyrir þá.
Guðbjörn Jónsson, 1.4.2008 kl. 21:01
Mér finnst að þessi athugasemd Guðbjörns sé þess virði að út frá henni verði látin fara fram rannsókn á því hvað raunverulega er að gerast.
Svona ástand skapast ekki með því að einhverjir vondir menn og öfundsjúkir komi slæmum orðrómi í gang.
Árni Gunnarsson, 1.4.2008 kl. 23:16
Hjartanlega sammála ykkur báðum.
Gunnar Skúli Ármannsson, 1.4.2008 kl. 23:31
Sæll Gunnar Skúli.
Það er löngu kominn tiími til að skilja hismið frá kjarnanum í hinni yfirborðskenndu umræðu stjórnvalda um efnahag þjóðarinnar.
Guðbjörn veit allt um þessi mál.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 3.4.2008 kl. 01:36
Ekki kemur ríkið að bjarga þér ef til þrotar kemur svo mikið er víst.
Hluthafar bankanna tapa engu heldur eru það við, ég og þú, sem borgum brúsann.
Svona ganga viðskiptin fyrir sig: http://hallarut.blog.is/blog/hallarut/entry/496079/
Halla Rut , 4.4.2008 kl. 18:37
Góð og þörf umræða.
Jens Guð, 4.4.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.