15.10.2007 | 23:22
Vilhjálmur og Bjarni.
Það var mjög sérkennilegt Kastljósið í kvöld. Bjarni staðhæfði að viss mál hefðu verið rædd en Vilhjálm rak ekki minni til þess. Ætli við verðum ekki að fara að taka alla fundi upp á band til að fyrirbyggja það að menn gleymi svona hratt.
Að Vilhjálmur mæti í Kastljósið sýnir ákveðið hugrekki, hann er greinilega að berjast fyrir tilvist sinni og æru. Eru samflokksmenn hans sáttir við framvindu mála. Eru vinnubrögð, þar sem minnisleysi er aðal vörnin Sjálfstæðisflokknum sæmandi? Eru Sjálfstæðismenn upp til hópa rænulausir á fundum. Við ætlumst til þess að kjörnir fulltrúar okkar séu vakandi á fundum og beiti gagnrýninni hugsun, en kokgleypi ekki allt sem sagt er við þá.
Sérkennilegir þessir Sjálfstæðismenn, það er gott mál að taka vinnuna frá venjulegu fólki á landsbyggðinni þegar menn eru að skutla kvóta á milli sín og á sama tíma að afhenda fjöregg þjóðarinnar í hendur fárra sérvaldra auðmanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Þetta versnar með degi hverjum,ég er svo meðvirk að ég vorkenndi Villa karlrolunni í Kastljósþættinum eins má ég ekki til þess hugsa að Björn Ingi sleppi billega frá þessu klúðri.
Rannveig H, 16.10.2007 kl. 00:01
Ég verð að segja að ég hálf vorkenni Vilhjálmi. Línurnar eru nú samt að skýrast, eftir allt er þetta ekki bara Björn Ingi sem sveik, heldur vissi Vilhjálmur ekkert hvað hann var að gera.
Hún er sóðaleg og siðblind pólitíkin, það er kominn tími til að "þetta" fólk vinni vinnuna sína og viti hvað það er að samþykja.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.10.2007 kl. 08:28
Já ég vorkenni honum líka, það lítur út fyrir að hann hafi veri gabbaður.
Halla Rut , 16.10.2007 kl. 20:48
Ekki vorkenni ég honum, hann var ekkert gabbaður, heldur nennti hann ekki að kynna sér málin og svaf á fundum og treysti alfarið á aðra. Ég segi nú bara eins og Davíð forðum "Svona gera menn ekki."
Jakob Falur Kristinsson, 17.10.2007 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.