Harmleikur í Portúgal.

Mikið eru þetta sorglegar fréttir frá Portúgal. Ef rétt reynist að foreldrarnir hafi í raun átt þátt í hvarfi dóttur sinnar er um ákaflega sorglegan fjölskylduharmleik að ræða. Hvers vegna öll þessi sérkennilega hegðun eftir hvarf hennar með öllu þessu fjölmiðlafári er nokkuð merkileg. Best að fullyrða sem minnst að svo komnu máli en óneitanlega hefur málið tekið óvenjulega stefnu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er rétt Gunnar Skúli. Tilfinning mín gagnvart þessum atburði hefur ekki verið góð, einkum og sér í lagi varðandi hið mikla fjölmiðlafár.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.9.2007 kl. 00:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sannarlega sorglegt mál. Já maður kemst ekki hjá því að leiða hugan að þætti foreldranna.  Því miður.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband