25.8.2007 | 21:39
Hann á ekki skilið dauðadóminn.
Hann á ekki skilið dauðadóminn fyrir að grafa stúlkuna lifandi eftir að hafa nauðgað henni. Að sleppa svo vel frá ódæðinu finnst mér óréttlæti. Ég er á móti dauðarefsingum almennt, tel þær rangar og gagnslausar. Í þessu dæmi finnst mér maðurinn sleppa vel. Það hefði verið mun verri refsing að sitja ævilangt í fangelsi. Reyndar er vistin ekki löng fyrir barnaníðinga á bandarískum fangelsum. Þar er hefð fyrir því að samfangarnir murka úr þeim lífið meðan fangaverðirnir fylgjast með sólarlaginu. Að mínu mati hefði sú vissa morðingjans að hann yrði einhvertímann líflátinn í fangelsinu verið frekar við hæfi en vel útfærð sársaukalaus aftaka. Þið afsakið reiðina en að nauðga og drepa börn fellur fyrir utan kærleiksrammann minn. Ég er bara mannlegur.
Dæmdur til dauða fyrir að nauðga og myrða níu ára stúlku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.8.2007 kl. 20:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnar Skúli Ármannsson
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég er á móti dauðarefsingum, en á bágt með mig núna.
Halla Rut , 25.8.2007 kl. 23:29
Góður pistill
Örvar Þór Kristjánsson, 26.8.2007 kl. 13:20
Ég er alveg skelfilega sammála þér.
Betra hefði verið að þessi auli hefði fengið ævilangan fangelsisdóm og samfangar hans murkað úr honum lífið á einhverjum X-löngum tíma, sér til skemmtunar.
Annars er ég hlyntur dauðarefsingum til þeirra sem unnið hafa sannarlega fyrir þeim. Dauðir gera þeir ekkert af sér og er þá einum vitleysingnum færra.
Dante, 26.8.2007 kl. 23:40
Nú verð ég að spyrja: Ekki veit ég hve margir svæfingalæknar eru starfandi á Íslandi, en eitt veit ég að það eru svæfingalæknar sem sjá um aftökur í BNA þar sem eitursprautuni er beitt. Ef að slíkar aftökur færu fram á Íslandi er öruggt að leitað yrði til svæfingalækna á Landspítalanum.
Má líta svo á að þú yrðir við beiðni stjórnvalda að sjá um slíka aftöku í ljósi ofanskrifaðs innleggs?
Kristján Sigurður Kristjánsson, 29.8.2007 kl. 11:50
Aldrei.
Eins og fram kemur í pistli mínum þá er ég á móti dauðarefsingum.
Í þessu einstaka tilfelli sem ég ræði um í þessari færslu þá finnst mér það næstum því of góð refsing að vera tekinn af lífi og þurfa ekki að horfast í augu við gjörðir sínar. Ef þú veltir fyrir þér síðustu augnablikum fórnalambsins. Þeirri angist sem hlýtur að hafa læst sig um sál hennar. Í staðinn er hann tekinn af lífi á fyrirfram ákveðnum tíma og hann getur undirbúið sig á allan hátt. Það er ekki saman að jafna.
Gunnar Skúli Ármannsson, 29.8.2007 kl. 22:36
"Aldrei". Segjir þú og staðfestir að þú sért gæslumaður gríðarlegra verðmæta og vísa ég til annarra skrifa þinna um læknaeiða ofl. Enginn getur gætt þessara vermæta fyrir okkur hin nema sá sem hefur þau í hendi sinni. Hafi nefndur þvagleggur verið settur upp á vegum slíks gæslumanns til að verja minni og tímabundna hagsmuni gegn meiri og allt að því eilífum hagsmunum búum við í verra samfélagi á eftir. Ekkert getur heilað samfélagið nema fordæming sömu gæslumanna á verknaðnum.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 30.8.2007 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.