13.8.2007 | 23:31
Kennaralaun.
Var að heyra um vinkonu okkar. Hún kenndi 80% í fyrra, fékk fyrir það 150 þús í peningum. Núna ákvað hún að fara í Háskóla og mennta sig betur. Fær frá Lánasjóðnum 160 þús í peningum á mánuði.
Er ekki eitthvað bogið við kennaralaunin?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Það er engin sem efast um það að kennaralaun séu skammarlega lág. Það breytir samt ekki þeirri staðreynd að þau eru hærri en 150 þús (eins og þú bentir á þegar þú nefndir að vinkonan hefði fengið þá upphæð "í peningum") og þetta var fyrir 80% starf. Námslánin eru hins vegar bara lán og miðast þar að auki við 100% nám.
Inga Rós (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 23:45
Sæll Gunnar.
Jú það er flest allt kengbogið hvað varðar launaumhverfi við uppeldi af hálfu hins opinbera, sama hvort fólk er fagmenntað eða ekki Opinbera þjónusta á ekki að þurfa að kosta neitt.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.8.2007 kl. 23:56
Sæll félagi!
Ég er að sjálfsögðu sammála þér um kennaralaunin enda eru Finnskir búnir að sýna Sænskum frammá það fyrir alllöngu að kennaralaun eru beint tengd við árangur barna og unglinga í raungreinum.
En ég var að koma frá Lofoten í norður Noregi og verð bara að segja þér að ég fékk verulega vind í seglin varðandi þínar (og sjálfsagt annarra) hugmyndir (fyrri færslur frá þér) um veiði í smáum skala. Þessi stefna Íslendinga að vera með fá en stór skip er heimskuleg (held ég?). Á afskekktustu eyjum Lofoten eru meðallaun fólks hærri en það sem er normalt í olíuríkinu Noregi og þar lifa menn bara af túrisma og smábátaútgerð.
Lifi fjalldrapinn!
Ásgeir Rúnar Helgason, 14.8.2007 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.