10.7.2007 | 23:21
Mótvægisaðgerðir og sjómenn.
Nú á að malbika og grafa göng svo að fólk sem hefur unnið við sjávarútveg sl ár hafi eitthvað að gera.
Mjög merkilegt. Ef sjúklingakvóti lækna væri skorinn niður og okkur yrði boðin vinna við jarðgangagerð eða vegavinnu yrðum við ofsakátir. Ég held ekki. Hvers vegna eiga sjómenn að gera það sér að góðu. Ekki hefur sjómönnum verið boðið neitt í staðinn fyrir sína vinnu annað en meira launalaust frí. Að minnsta kosti ekki neitt við hæfi.
Ég neita því ekki að mér finnst sem sjómenn eigi bara að gera sér að góðu þennan niðurskurð á þorskkvóta án sértækra mótvægisaðgerða fyrir þá.
Hvað getur komið sjómönnum að gagni, jú að auka þorskkvóta og gefa þeim kost á að veiða sinn þorsk og þar að auki hvað eiga sjómenn að gera við þorskinn sem kemur upp með ýsunni?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Já það ber allt að þeim brunni enn sem komið er að þessar svokölluðu mótvægisaðgerðir séú út í bláinn, svona til að gera eitthvað sem annars hafði verið ákveðið áður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.7.2007 kl. 01:52
Já,
Mao formaður reyndi þetta í Kína fyrir ekki svo löngu = að senda lækna útá hrísgrjónaakurinn. Ég held ekki að læknastéttin í Kína sé varla ennþá búin að ná sér eftir þann skell:
Ásgeir Rúnar Helgason, 12.7.2007 kl. 16:10
Fyrir miðaldra útbrunna lækna væri sennilega bara hollt og gott að tína kartöflur í Þykkvabænum. Verst hvað það er mikill læknaskortur að við megum varla við því.
Gunnar Skúli Ármannsson, 12.7.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.