Hafró og Bónus

Mér skilst að Hafró kanni fiskinn sem sjómenn koma með að landi og noti hann til að meta fiskinn í sjónum. Soldið merkilegt. Ég hefði haldið að sá fiskur segði okkur eingöngu hvað viðkomandi sjómenn velja til að koma með að landi. Eins og það sem ég kem með úr Bónus er fyrst og fremst lýsing á mínum smekk, þarf alls ekki að sýna dæmigerðan þverskurð á vörum Bónusar.

Ef þetta er nú allt rétt skilið hjá mér þá verð ég að segja að aðferðir Hafró eru ákaflega frumstæðar. Þær hljóta að vera misvísandi, það sér það hver heilvita maður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband