4.6.2007 | 22:28
Glorhungraðir fiskar.
Kenningin um vanveidda glorhungraða þorska virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá ráðamönnum þjóðarinnar. Ef hún er rétt, hvað þá?
Jú, eftir því sem við veiðum færri fiska því fleiri verða um fæðuna í hafinu. Þá drepast enn fleiri úr hungri og færri hafa þrek til að auka stofnstærðina.
Ef hún er röng þá er næg fæða í sjónum en við veiðum of mikið. Þá er lausnin að veiða minna svo fiskurinn hafi tækifæri til að fjölga sér.
Vesalings Einar K. að þurfa ákveða hvora leiðina við skulum fara. Hann er sjálfsagt búinn að ákveða sig fyrir löngu, því niðurstaða Hafró var ekki óvænt, a.m.k. ekki fyrir innvígða. Þegar rætt er um "þverpólitískt samráð" á hann ekki þá við að niðurstaðan verði samsuða sem muni geðjast sem flestum hagsmunaaðilum sem eitthvað mega sín. Það er pólitík. Ef ákvörðunin er alltaf pólitísk hvers vegna að reka þessa vesalings vísindamenn á haf út til að telja fiska. Í stað "þverpólitísks samráðs" er þá ekki nær að fá fjölda vísindamanna með ólíka sýn á vandamálinu og lausnir til að koma saman og ræða málin. Þetta er í raun líffræði fyrst og fremst. Halda almennilega vísindaráðstefnu, þær hafa nú verið haldnar af minna tilefni.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Alveg rétt. Hvers vegna ekki ráðstefnur með alvöru málefnum?? Nóg er af hinskonar ráðstefnum. Nei bara...ég spyr , ekki veit ég neitt um fjölda Þorsksins
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:30
Gaman að lesa þitt blögg,og þar tekið skemmtilega á málum/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.6.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.