3.6.2007 | 14:47
Í sjóinn á Patró.
Mikið er gaman að lesa þessa frétt. Það er kraftur á staðnum. Ég gleymi aldrei sjómannadeginum á Patró fyrir 20 árum. Við sigldum um fjörðinn með Óla og var það tignarleg sjón að sjá allan flotann á firðinum. Ekki var það lakara að Patrekfirðingar fleygðu mér út af bryggjunni og beint í ískaldan sjóinn. Eina sem ég hafði gert til að verðskulda slíka meðferð var að vera stýrimaður á vinningsliðinu í kvennakappróðrinum. Já við á heilsugæslunni burstuðum andstæðingana. Það var til siðs í þá daga að henda stýrimanni vinningsliðsins í sjóinn, ég held að sá siður sé núna aflagður. Mikið var þetta gaman, vonandi skemmta þeir sér jafn vel í dag á Patró. Til hamingju með daginn.
Vegleg sjómannadagshátíð á Patreksfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:52 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Gunnar Skúli Ármannsson
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Sæll Gunnar Skúli og takk fyrir síðast en það hefur væntanlega verið þarna þegar þú dast í sjóinn. Ég bjó í næsta húsi við þig og passaði strákana þína. Bið að heilsa Helgu og strákunum hef ekki hitt þessi yngstu.
Harpa Bragadóttir, 3.6.2007 kl. 18:16
Sæl Harpa, gaman að þú skulir muna eftir þessu. Jú þetta var mjög eftirminnilegur dagur. Drengjunum gengur allt í haginn nema þeir álpuðust í læknadeild eins og pabbinn. Við getum kannski hent þeim líka í sjóinn við tækifæri.
Nú eigum við líka tvær stúlkur til viðbótar. Er ekki allt gott að frétta af þér og þínum.
Gunnar Skúli Ármannsson, 3.6.2007 kl. 20:32
Haha já það er skondið hvað heimurinn er lítill í bloggheimum. Gaman að heyra að strákarnir hafa fetað í fótspor pabba. En það er allt gott að frétta af okkur. Ég bý í Casablanca ásamt karli og tveimur börnum og við höfum það bara gott þar. Er með síðu fyrir þau www.nadhir.barnaland.is og ef þig langar að sjá meira af síðunni þá sendir þú bara póst, vil síður setja lykilorðið inn á opna síðu.
Harpa Bragadóttir, 3.6.2007 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.