22.7.2010 | 21:34
Samfylkingin og Bernanke ráðalaus
Undanfarna daga hef ég lent í því að ræða þjóðmálin við nokkra hreinræktaða samfylkingarmenn. Skoðun þeirra er sú að lítil neyð sé hér á landi og þeir sem hringja eða óska eftir aðstoð séu að misnota aðstoðina en þurfi hennar ekki með. Auk þess sé atvinnuleysið ekki svo alvarlegt því þeir geta alltaf nefnt dæmi um einhvern sem vantaði einhvern í vinnu en fékk engan.
Þeim finnst dómur hæstaréttar ekki góður og óverjandi að bankakerfið skaðist af dómnum. Þeir sem tapa öllu sínu vegna bankahrunsins hafi eytt um efni fram og því sé ekki ástæða til að bjarga slíku fólki.
Þeir bölva síðan Davíð og dýrka ESB.
Þeir gera sér enga grein fyrir því að Ben Bernanke á ekki til neinar lausnir á núverandi bankakreppu, ekki einu sinni ESB.
Þá dreymir bara um að finna gamla góða gæruskinnspokann sinn sem þeir sváfu í í æsku.
Væri ekki nær að standa saman og takast á við aðsteðjandi vandamál, eins og menn.
Segir horfur hafa versnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Gjaldþrot kratanna er algert, þeir hvorki ráða við sína gömlu stefnu um jöfnuð, né við sína nýju stefnu....sem engin veit almennilega hver er, utan við ESB sem svar við öllu....
Ég myndi jafnvel finna til með þeim, ef ekki væri það lítilræði að þeir eru að sinna björgunarstarfi með olíu og eldspýtum....þeir eru að keyra okkur fram að bjargbrúninni
Haraldur Baldursson, 22.7.2010 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.