21.4.2010 | 21:50
Að borga skuldir sínar eða ekki .....
Viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda kom um helgina í dagsljósið, á ensku, ekki búið að þýða hana á íslensku. Þrátt fyrir það er hún frá 7 apríl og þýðing ætti að vera löngu tilbúin. Skýrslan er 83 bls og þarfnast mikillar yfirlegu því margt er falið í henni með skrúðmælgi.
Gylfi ráðherra staðfesti í Kastljósinu í kvöld að nánast öll úrræði fyrir illa skuldsetta einstaklinga séu komin fram, núna. Í haust, október, þá verða engar frekari frystingar eða frestanir á lánum. Eftir það verða skuldugir einstaklingar að bjarga sér sjálfir, gagnvart lánastofnunum. Sjálfsagt harmómerar það mjög við stefnu VG um sjálfbærni...
Gylfi: Jákvæð mynd frá AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ætli það sé möguleiki á að kæra íslensk stjórnvöld fyrir mannréttindabrot á þeim grunni að einstaklingur sem greiðir af láni sínu reglulega inn á höfuðstól og vexti en samt hækkar lánið?
Ég trúi ekki öðru en að slíkt sé brot á mannréttindum. Ég er meira en til í að taka þátt í slíkum málarekstri fyrir t.d. mannréttindadómstóli Sameinuðu þjóðanna ef við gætum náð saman hópi fólks eða samtökum sem gætu staðið straum af kostnaði.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 21.4.2010 kl. 22:39
Mannréttindabrotið er, að skuldarinn er að borga hrunið í bankakerfinu !
Ef þú færir með stöðutöku gagnvart krónunni , gjaldeyrirskiptasamningana , sennilega líka mannréttindabrot !
En það merkilæegasta í því máli, er að allir glæpahóparnir eru í málaferlum vegna þeirra samninga, líka stjórnendur lífeyrissjóða !
JR (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 23:19
Vissulega eru skuldarar landsins að þræla við að borga fyrir bankablæpina og alla stöðutökuna og ekki síst fyrir óstjórn kol-spilltra pólitíkusa. Nú ætla þeir ekkert að gera frekar og fólkið verður skuldaþrælar ellar gjaldþrota og enn kastað út úr húsum. Held það hljóti að vera mannréttindabrot og kæranlegt. Og ofan á það bæta mannleysurnar Icesave með ólýsanlegri lúmsku.
Elle_, 22.4.2010 kl. 19:01
Bankaglæpina og stöðutökuna.
Elle_, 22.4.2010 kl. 19:02
Sælir félagar,
skortur á samstöðu og skilningi mun gera lánadrottnum mögulegt að setja kreppuna á axlir almennings. Ef allt væri vitlaust og kröftug mótmæli þá værum við líka við borðið. Meðan við höldum kjafti er okkur ekki boðið.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.4.2010 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.