18.4.2010 | 01:00
Hneykslaðir besservisserar gleyma AGS eftir pöntun
Það sækir að manni vonleysi þessa dagana. Í skjóli hrunskýrslunnar eru tvö vond mál fyrir vinstri stjórnina send til almennings. Hrunskýrslan er notuð til þess að enginn taki eftir vondu málunum. Fyrra dæmið er skýrsla Seðlabankans um fátækt á Íslandi og að aðgerðir stjórnvalda hafa nánast engu breytt fyrir skuldsetta einstaklinga. Seinna dæmið er viljayfirlýsing íslenskra stjórnvalda við AGS. Þar kemur fram, eins og í þeim fyrri, að ekkert á að gera í raun fyrir skuldsett heimili landsmanna. Þeir sem lifa ekki af með lengingu lána fara bara á hausinn, málið dautt. Skýrsla Seðlabankans staðfestir þetta verklag.
Þjóðinni virðist ekki umhugað um þessi mál, fréttamenn reyna ekkert til að varpa ljósi á þessa hluti. Við erum blekkt í sífellu, spunameistarar ráða tilverunni. Hvort skiptir grátkór Samfylkingarinnar, tárvot Þorgerður, fúll forseti meira máli, eða afsal lands og þjóðar kæru landsmenn?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 116287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Hvað vilt þú gera? Þú vilt ekki semja um Icesave, þú vilt ekki AGS. Ríkisstjórnin ætlaði að verja fjölskyldurnar en átti að gera það með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak? Telur þú að stjórnin sitji á gullkistu og vilji ekki deila með okkur hinum? Gæti verið að útlendu stóru kröfuhafarnir (Deutze Bank ofl) hafi hér eitthvað að segja? Hvað með neyðarlögin? Þú hefur kynnt þér málin- myndu þau halda? Eru þau kannski aðalástæðan fyrir klemmunni sem við erum í ? Eða er það bara illkvittni og illska stjórnarinnar?
Villi (IP-tala skráð) 18.4.2010 kl. 01:33
Það er merkilegt hvað þessir ip tölu athugasemdakjánar láta ljós sitt skína, ég er ekkert hissa að þetta fólk komi ekki fram undir nafni.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.4.2010 kl. 02:07
Sæll Villi,
Það væri ágæt byrjun að Steingrímur stæði við kosningaloforðin.
Gunnar Skúli Ármannsson, 18.4.2010 kl. 10:37
Því miður sýnist mér Stengrímur J. hafa verið ofreiknaður um flestar stærðir ef ekki allar.
Árni Gunnarsson, 19.4.2010 kl. 14:19
Burt með Jóhönnu og Steingrím, neyðarstjórn er það sem við þurfum í dag. Þetta er orðið bara gott og útséð með vanhæfni þeirra skötuhjúa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2010 kl. 18:12
Og VILLI skrifar: Hvað með neyðarlögin? Eru þau kannski aðalástæðan fyrir klemmunni sem við erum í ? Eða er það bara illkvittni og illska stjórnarinnar?
Neyðarlögin eru í fínu lagi og land hefur rétt til verja sig í neyð. Enginn hefur kært ríkið vegna þeirra og ESA lítur svo á líka að framkvæmd neyðarlaganna hafi verið eðlileg. Eins og í öðrum löndum, þar með talin löndum kúgara okkar í Icesave. Viltu ekki bara kynna þér málin sjálfur?? Og jú, það er illska hinnar illræmdu stjórnar. Stjórninni er ekki annt um fjárhag eða öryggi alþýðu landsins. Þau eru að hugsa um Evrópu og valdastólana.
Elle_, 22.4.2010 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.