25.3.2010 | 22:06
Ársfundur SÍ í dag-reynslunni ríkari
Mér var boðið á ársfund Seðlabanka Íslands í dag. Ég mætti. Ég hélt í einfeldni minni að boðið yrði upp á umræður um landsins gagn og nauðsynjar. Í staðinn héldu menn ræður í röðum. Enginn horfðist í augu við staðreyndir lífsins í ræðum sínum og hafði því ekki forsendur til að ráða okkur heilt. Því leið ekki á löngu þangað til höfuð mitt seig ofaní bringu og ég steinsofnaði.
Eftir að fundi lauk var boðið upp á næringu. Eðal áfengi og snittur af dýrustu sort, ekki niðurskurður í þessu húsi. Ég stóð álengdar og virti fyrir mér söfnuðinn samtímis og ég sötraði á hvítvíninu. Elítan virtist þekkjast nokkuð vel innbyrðis, faðmar og knús, en ég stóð utangáttar. Langflestir sem ég kannaðist við höfðu haft rullu í leikhúsi Davíðs á sínum tíma og komið landi mínu lóðbeint á hausinn án vandkvæða.
Í sjálfu sér verður maður að líta á svona uppákomu sem hvern annan listrænan gjörning í boði skattgreiðanda.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Gratjúa þér með eðalztund í leikhúzi fáránleikanz ...
Steingrímur Helgason, 25.3.2010 kl. 22:35
Þakka þér fyrir Steingrímur, efast um að ég muni endurtaka þetta ef ég fæ einhverju um það ráðið.
Gunnar Skúli Ármannsson, 25.3.2010 kl. 22:38
Svona flottræfils samkomur eru örugglega haldnar daglega í hinum ýmsu opinberu stofnunum. Þau éta og drekka fínerí, í boði okkar sem borgum launin þeirra líka.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.3.2010 kl. 23:35
Ljótt að segja: En hvar sem rætt er um þetta lið á kaffihúsum eða á vinnustðum þá er þetta ærulaust fólk sem er hatað og fyrirlitið af þjóð sinni.
En hrokinn og taumlaus og siðblindan.
Árni Gunnarsson, 26.3.2010 kl. 08:39
Vonandi komast aðrir að og geta hreinsað til hjá þessum fjandans rumpulýð. Hingað og ekki lengra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2010 kl. 17:34
Auðvitað er ekkert breytt, við hverju bjóstu. En ég, kona bjartsýninnar, tel að þetta allt muni breytast með tímanum og það erum við, þjóðin, sem þurfum að standa vörðinn.
Halla Rut , 29.3.2010 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.