Frjálslyndir og byltingin

Við í Frjálslynda flokknum heyrðum búsáhaldabyltinguna hrópa gömlu slagorðin okkar. Við upplifðum tengingu við almenning. Slagorð alþingis götunnar, hagsmunasamtaka heimilanna og andstaðan við AGS, allt slær í takt við okkur, stefnumál Frjálslyndra.

Við ákveðum að reyna að koma rödd almennings upp á borð elítunnar með lýðræðislegum hætti, bjóða fram. Þar með breyttumst við í litla ljóta andarungann.

Er ekki til nein pólitísk hugsun í þessari þjóð, ráða gamlir fordómar og nennir enginn að kynna sér málin til hlítar eða fylgir pöpullinn bara straumnum í algjöru hugsunarleysi og eða gamla góða flokknum sínum. Er sem sagt í lagi að við séum vinnudýr byltingarinnar en ekki forustuafl?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband