9.10.2009 | 21:48
Mætum öll í MÍR salinn á morgun!!
Baráttudagar í Október
- Grasrótahreyfingar funda um nýtt Ísland
Á morgun (laugardag 10. okt.) ætla grasrótahreyfingar úr öllum flokkum að funda í MÍR salnum á Hverfisgötu (við hliðina á lögreglustöðinni) í tilefni af bankahruninu.
1. málstofa byrjar kl. 10:00 með yfirskriftinni
"Bankahrunið og reynslan af fyrsta ári kreppunnar"
Þórarinn Hjartarson
Þórður Björn Sigurðsson
Davíð Stefánsson
2. málstofa kl 13:00 til 15:00
"Hver fer með völdin á Íslandi?"
Jakobína Ólafsdóttir...Hver stjórnar Íslandi
Gunnar Skúli Ármannsson ...Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.
Haraldur Líndal...Skuldastaða Íslands
3. málstofa kl 16.00 til 18.00
"Átök og verkefni framundan"
Andrea Ólafsdóttir
Lilja Mósesdóttir
Þorleifur Gunnlaugsson.
Ráðstefnan mun standa fram á sunnudag.
Ný stefna fyrir Ísland
4. málstofa kl 11.00 til 13.00
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Helga Þórðardóttir
Vésteinn Valgarðsson
Þorvaldur Þorvaldsson
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 116201
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég ætla svo sannarlega að vera þar, ef ég kemst!
Auðun Gíslason, 9.10.2009 kl. 22:03
Vildi að ég kæmist til að hlusta á þig nafni en þar sem að ég er og verð enn í Danmörku þá kemst ég því miður ekki.
Bið bara kærlega að heilsa Davíð, Jakobínu og öðrum sem ég þekki þarna.
Neddi, 9.10.2009 kl. 22:12
Ég held því miður að þetta sé ekki það sem okkur vantar núna, nema síður sé. Heyrði í Þorvaldi Þorvaldssyni í sjónvarpsfréttum og þetta heitir að mínu mati afneitun á raunveruleikanum af hæsta stigi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.10.2009 kl. 22:35
Stjórnvöld verða að skilja að fulltrúalýðræðið er komið á skilorð.
Árni Gunnarsson, 9.10.2009 kl. 23:15
Sjáumst Auðunn.
Gunnar Skúli Ármannsson, 10.10.2009 kl. 01:29
Kæri Neddi, það er mikill missir af þér en skildu nú svolítinn bjór eftir handa Dana greiunum. Þú kemur bara seinna inn í byltinguna....
Gunnar Skúli Ármannsson, 10.10.2009 kl. 01:31
Sæl Hólmfríður,
við erum greinilega á öndverðum meiði. Þeir vextir sem okkur er ætlað er að borga til framtíðar munu í besta falli setja velferðarsamfélagið í rúst eða leggja íslenska ríkið að velli. Hvorugur kosturinn er mér að skapi. Þar sem ég myndi ganga á jarðsprengju fyrir börnin mín vil ég ekki skilja við arfleifð mína þannig. Því held ég þennan fyrirlestur á morgun, í þeirri von að hér á landi muni búa sjálfstæð þjóð til frambúðar og börnin mín líka.
Vonandi sérðu þér fært að mæta á morgun og munt ef til vill skilja sjónarmið mín betur.
Gunnar Skúli Ármannsson, 10.10.2009 kl. 01:42
Sæll Reykur, sjáumst hressir á morgun.
Gunnar Skúli Ármannsson, 10.10.2009 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.