23.7.2009 | 20:19
Sérkennilegt greiðslumat
Sérkennileg frétt. Banki er reiðubúinn að lána okkur ef við skuldum meira, þ.e. ef við samþykkjum Icesave. Ef við tökum á okkur Icesave ættu möguleikar okkar til að borga lán til baka að minnka. Hvers konar greiðslumat er þetta? Bankastjórn Norræna fjárfestingabankans er greinilega ekki upp á marga fiska. Hver er hagur þeirra? Hvers vegna vilja allir að við skuldum svona mikið?
Annars fékk ég hugdettu í dag. Hvar ætli sé best að búa í dag? Jú í Tyrklandi vegna þess að Evrópusambandið vill ekkert með þá hafa.
![]() |
Hættir að lána Íslendingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
helgatho
-
sigurjonth
-
haddi9001
-
kreppan
-
thjodarsalin
-
marinogn
-
jonl
-
egill
-
jari
-
gretarmar
-
hedinnb
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
larahanna
-
kreppuvaktin
-
georg
-
andrigeir
-
gretar-petur
-
gullvagninn
-
astromix
-
andres
-
thorsaari
-
baldvinj
-
lillo
-
berglist
-
hehau
-
ragnar73
-
siggith
-
axelthor
-
xfakureyri
-
arikuld
-
gmaria
-
fiski
-
alla
-
framtid
-
jakobk
-
lillagud
-
skessa
-
birgitta
-
neddi
-
aevark
-
jon-o-vilhjalmsson
-
benediktae
-
jensgud
-
thorolfursfinnsson
-
svanurg
-
brell
-
manisvans
-
jax
-
saemi7
-
sigurbjorns
-
inhauth
-
smali
-
olinathorv
-
heidistrand
-
doddyjones
-
esk
-
gunnaraxel
-
valli57
-
lydurarnason
-
kolbrunerin
-
rannveigh
-
gammon
-
tolliagustar
-
hist
-
zoa
-
photo
-
jhe
-
gudni-is
-
jonvalurjensson
-
arh
-
martasmarta
-
hallarut
-
gusg
-
zeriaph
-
kokkurinn
-
luf
-
hallgrimurg
-
sifjar
-
harpabraga
-
ffreykjavik
-
fuf
-
arabina
-
steinibriem
-
lucas
-
liljabolla
-
solir
-
glamor
-
vesteinngauti
-
duna54
-
gunnsithor
-
vestskafttenor
-
bingi
-
jogamagg
-
jenfo
-
jennystefania
-
lehamzdr
-
andresm
-
kreppukallinn
-
maeglika
-
gattin
-
isspiss
-
valgeirskagfjord
-
gus
-
minos
-
gudbjorng
-
jaj
-
agbjarn
-
thorgunnl
-
fullvalda
-
zumann
-
theodorn
-
thoragud
-
skarfur
-
omarragnarsson
-
ludvikludviksson
-
vest1
-
dramb
-
reynir
-
bjarnimax
-
raudurvettvangur
-
hvirfilbylur
-
creel
-
tilveran-i-esb
-
gudruntora
-
eyglohardar
-
snorrima
-
ingagm
-
baldher
-
einarbb
-
thjodarheidur
-
tryggvigunnarhansen
-
jonarni
-
eirikurgudmundsson
-
postdoc
-
halldorjonsson
-
ludvikjuliusson
-
eeelle
-
altice
-
bergthorg
-
au
-
jp
-
andres08
-
bofs
-
ding
-
stebbifr
-
huxa
-
elkris
-
daliaa
-
salvor
-
krist
-
bjarnihardar
-
eldlinan
-
socialcredit
-
epeturs
-
drsaxi
-
falconer
-
samstada-thjodar
Athugasemdir
Bankinn er reiðubúinn að lána okkur ef við við stöndum við skuldbindingar okkar.
Pétur (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 20:38
Tessi vangefna tjóð á ekkert gott skylið. Maður skammast sín fyrir að vera af tessum kynstofni! Við erum svoleiðis búin að taka Evrópu í rassgatið,ljúga og svíkja,svindla og plata allt og alla og núna er PAY BACKTIME! gott á okkur bara!
óli (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 20:51
Já félagi Gunnar,
það er margt skrýtið í hausnum á þessari kú!
Það er líka dálítið sérkennilegt á blogginu núna að það eru mörg nafnlaus innlegg eins og þessi "Pétur" hjá þér sem eru á því að þetta brot á Genfarsáttmálanum gagnvart Íslandi sé nánast eðlilegt og sjálfsögð viðbrögð hjá bankanum. Þetta eru skipulögð viðbrögð og afar sérkennileg og ógeðfeld.
Ásgeir Rúnar Helgason, 23.7.2009 kl. 20:57
Já fékk þennan pétur inn hjá mér.
Ætli hann sé á mála hjá AGS
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.7.2009 kl. 01:03
Já það er aldeilis annað uppi á teningnum hérna en undanfarna daga. Greinilega búið að vekja varðhundadeild ESB. Þeir hafa greinilega beðið eftir fyrirmælum frá húsbændunum og eru farnir að gjamma hver í kapp við annan. Pétur, Óli og hvað þeir nú heita. Ég bíð spenntur eftir því að Svenni, Dóri, Simmi og hvað þeir nú kjósa að kalla sig, opni á sér skoltinn og taki undir. Það er til fullt af gælunöfnum, sem hægt er að nota. Og svo um að gera að nota coppí-peist, það sparar heilmikinn tíma.
Svona áfam nú! Urridan - bíttann!
Arnmundur Kristinn Jónasson, 24.7.2009 kl. 01:05
Þetta er hræðsluáróður ríkisstjórnar er hundléleg blaðamennska hjá mogganum, þessi banki hefur ekki lánað okkur peninga síðan 2007
Recent loans
Sjá nánar hér
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 05:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.