30.4.2009 | 23:09
Jóhanna, komdu þér nú að verki kona góð.
Þeim liggur ekki mikið á, hjónaleysunum, Jóhönnu og Steingrími. Þau ræða öll mál í þaula. Þessir málaflokkar skipta allir máli en bara ekki strax. Ísland skuldar, kannski 10 þúsund milljarða íslenskra króna. Það er ekki hægt að gera neitt af viti hér á Íslandi fyrr en þessi skuld er útkljáð. Það er tómt mál að vera að velta sér upp úr ESB og öðrum smámálum þangað til við höfum gert upp skuldir okkar. Meðan það er ógert höfum við ekkert lánstraust né nokkurn pening til að gera nokkurn skapaðan hlut. Því verðum við að semja um skuldir þjóðarinnar. Við verðum að bjóða þeim hundrað ára víxil, "take it or leave it" kæru félagar. Ef við förum þá leið mun lánstraust fást og hjól atvinnulífsins fara í gang. Þá þarf ekki að hækka skatta né skera niður.
Jóhanna, komdu þér nú að verki kona góð.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 116201
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Nú bregst þér bogalistin Gunnar! Ef þú ætlar að byggja 4ra hæða hús þá byrjarðu ekki á að steypa þriðju hæðina, afþví að þú ætlar ekki að innrétta grunnhæðina strax. Er það?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.5.2009 kl. 23:45
Gunnar,
Þó samningsstaða okkar sé ekki sterk við ESB um þessar mundir er þó eitt sem ekki hefur breyst og það er landfræðileg staða ÍSlands og það er hún sem ESB hefur áhuga á. Okkar efnahagslíf er algjör skiptimynt í þeirra augum. Er ekki alltaf auðveldara að semja innan klúbba en utan?
Andri Geir Arinbjarnarson, 3.5.2009 kl. 09:08
sæll gunnar - þetta fer eins og ég spáði, það verður stjórnarkreppa eða þetta hefst hjá þeim með kvölum eftir 3-4 vikur. kv d
doddý, 3.5.2009 kl. 23:42
Esb hefur áhuga á okkar náttúruauðlindum engu öðru. Þeir eru ekki góðgerðarsamtök sem koma sem frelsandi englar. Þannig er það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2009 kl. 09:15
enga noju - í flestum evrópulöndum eru fossar, lón, þorskur, álfar og aðrir menn. hvað ætli esb vanti frá okkur? við erum miklu minna peð í heiminum en við gerum okkur grein fyrir og höfum farið of langt á þessari "höfðatölu". INNGÖNGU STRAX og ekkert gauf. kv d
doddý, 5.5.2009 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.