23.4.2009 | 23:02
Gullfiskaminni okkar Íslendinga.
Það eru tímamót í dagatalinu í dag. Veturinn búin og sumarið hefst. Þegar horft er um öxl setur mann hljóðan. Þrír stjórnmálaflokkar, D-B og S bera ábyrgð á því hruni sem við upplifðum í haust. Þess vegna ættu kjósendur að refsa þeim öllum en það er bara Sjálfstæðisflokkurinn sem fær smá tiltal frá kjósendum. Þessir þrír flokkar bera ábyrgð á efnahagshruni heillar þjóðar. Gaddþrot þúsunda fyrirtækja. Atvinnuleysi þúsunda einstaklinga. Orðstír okkar er einskis virði. Manni er spurn hvernig þessir flokkar hafa kjark að bjóða sig fram aftur. Mér finnst þeir bara nokkuð bíræfnir. Síðan tekst þeim með mútupeningum sínum að véla þjóðina til að kjósa sig. Ekki ótrúlegt heldur sorglegt. Til hvers mætti maður á Austurvöll vikum saman-ég bara spyr. Til hvers vann maður alla þessa vinnu við Opna Borgarafundi í vetur.
Vinstri grænir njóta þess að menn taki ábyrga afstöðu í málinu. Aftur á móti þá virðist Borgarahreyfingin og sérstaklega Frjálslyndi flokkurinn ekki njóta þess að bera ekki ábyrgð á hruninu. Mér finnst að þessir þrír flokkar ættu að skipta fylginu á milli sín. Hvers vegna svo er ekki er mér hulin ráðgáta en það er svo margt sem maður skilur ekki.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Heimspeki, Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 116380
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.