DRAUMALANDIÐ.

 Þessi kvikmynd er frábær. Hún virkilega hristir upp í manni. Það er ekki laust við að manni finnist íslensk þjóð hafi verið plötuð. Að sjálfsögðu með aðstoð að innan-alltaf þessir Trójuhestar að eyðileggja vel heppnað drama þannig að það fær rússneskan enda.

Andri Snær á heiður skilin fyrir frábært framtak. Myndin fær mann virkilega til að hugsa meira heilstætt um þessi mál. Áróður peningaaflanna er mikill og yfirgnæfir öll mótrök. Hraði og tímaleysi samfélagsins kemur í veg fyrir að fólk geti myndað sér skoðun að vel athuguðu máli. Ef allir hefðu 2 klst á dag bara til að velta fyrir sér þjóðfélagsmálum væri margt öðru vísi i dag. 

 

http://www.andrisnaer.is/wp-is/wp-content/uploads/2009/03/picture-21-361x480.png


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég ætla að sjá myndina við fyrsta tækifæri.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.4.2009 kl. 01:18

2 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Vonandi get ég séð myndina fljótlega, Andri Snær á nú ættir að rekja mjög nálægt mér á Melrakkasléttu.

Gleðilega páska.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 11.4.2009 kl. 02:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband