19.3.2009 | 21:48
Íslenskir strútar.
Sumir eru búnir að missa áhugann á fréttum. Sérstaklega fréttum af kreppunni. Fólk vill miklu frekar fylgjast með Leiðarljósi og svipuðum þáttum í sjónvarpinu. Enn aðrir gleyma sér á Facebook. Mikið vinnuálag gerir það einnig erfiðara að fylgjast með stjórnmálum. Mér finnst þetta sinnuleysi vera vaxandi. Það er eins og fólk sé að verja sig fyrir ótíðindum með því að hlusta ekki á fréttir. Gallinn við þessa aðferð er að þó við stingum höfðinu í sandinn þá hverfa ekki vandamálin. Vandamál íslenskrar þjóðar aukast dag frá degi og sjálfsagt skynjar fólk það. Þar sem engin lausn virðist í sjónmáli stingur það bara höfðinu í sandinn.
Þetta hugarástand þjóðarinnar hagnast fjórflokkunum. Þar sem kjósendur flakka helst á milli "vinstri" flokkanna en mun síður frá Sjálfstæðisflokknum verður spurningin hver starfar með Sjálfstæðisflokknum eftir kosningar. Spurningin er hvort það sé ákkúrat það sem strútarnir vilja. Flestum er í fersku minni hrun efnahags Íslands í haust. Sumum er tamt að kenna óargadýrum í bönkum og slíkum fyrirtækjum um hrunið. En það var Sjálfstæðisflokkurinn sem hleypti King Kong út úr búrinu. Það er ákaflega sorglegt að fólk skuli ekki getað áttað sig á þessari staðreynd.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Menning og listir, Trúmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 116288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Sæll Gunnar Skúli.
Talandi um strúta, þá vil ég minna þig á þessi þín orð fyrir ekki svo löngu síðan, í ljósi tilmæla þinna til mín á öðru bloggi.
" Flestum ætti að vera ljóst að eitthvað mikið er að þegar flokkur við slíkar aðstæður minnkar og meginstarf formannsins alla sína starfstíð hefur verið að stilla til friðar innan flokksins. Sem grasrót get ég ekki tekið ábyrgð á slíku. Hversu seint Jón Magnússon yfirgefur hið sökkvandi skip ber merki þess að hann sé séntilmaður, því konur og börn fara alltaf fyrst í björgunarbátana. "
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.3.2009 kl. 00:05
Ég er gengin til liðs við Borgarahreyfinguna og fagna ég því að fylgið hefur 6 faldast frá síðustu skoðanakönnun. Vonandi sjá fleiri ljósið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.3.2009 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.