21.2.2009 | 22:17
Það er ekki í askana látið-eða hvað?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Menntun og skóli | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 116200
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég hnaut um þetta líka 13 milljarðar til þess að klára tónlistarhúsið, til þess að skapa 600 störf. Hvert starf kostar þess vegna 21.666.666 krónur sem mér finnst frekar mikið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.2.2009 kl. 23:27
Tónlistarhúsið er sjálfsagt að klára og það er mikill menningarauki að húsinu. Þetta með askana er svo tegjanlegt, bókvitið til dæmis. Æ fleiri störf krefjast menntunar og er það ekki bókvit. Tómlistarhúsið á eftir að vera segull fyrir erlenda ferðamenn sem er frábært. Ferðaþjónust hefur og mun skila miklum tekjum í kassann.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.2.2009 kl. 23:56
Sæl Jóna, ég er sammála þínu mati. Það hefði verið hægt að búa til nokkur fyrirtæki fyrir þessa fjármuni.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.2.2009 kl. 00:11
Sæl Hólmfríður,
vandamálið er kreppan, það er ekki víst að það verði um svo marga ferðamenn að ræða næstu áratugina ef allt fer á versta veg. Það er fátt sem bendir til neins annars, því miður. Stór hluti af okkar ferðamönnum hefur verið náttúruferðamenn, ekki glerlistaferðamenn.
Gunnar Skúli Ármannsson, 22.2.2009 kl. 00:13
Ég er sammála þessu undarleg forgangsröðun þarna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2009 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.