3.2.2009 | 21:55
HJÁLP, ÞARF TALNAGLÖGGAN MANN ÞVÍ ÞETTA SKIL ÉG EKKI.
Erlendar skuldir okkar samkvæmt Seðlabanka Íslands þann 4 des 2008 eru samtals
11 þúsund milljarðar og 500 milljónir (11.490.606)
Það er 800% af vergri þjóðarframleiðslu.
Það er 2000% af útflutningstekjum.
Afsakið mig en þetta eru upplýsingar sem eru öllum aðgengilegar á heimasíðu Seðlabankans. Ég hlýt að vera að misskilja eitthvað. Þetta eru svo geggjaðar tölur að við getum aldrei borgað þetta. Ég óska eftir einhverjum sem getur huggað mig og sagt mér að þetta sé bara slæmur draumur og ég muni vakna á nýjan leik í borg Davíðs.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 116201
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Sorrý- þetta er ekki draumur heldur staðreynd. Heyrst hefur að við verðum látin greiða þetta allt saman en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. Er líka ískyggilega nálægt þeim upphæðum sem AGS áætlar að ríkið þarfnist á næstu misserum þ.e. 25 milljarðar USD. Þannig að við erum í mun dýpri skít en látið er uppi.
Arinbjörn Kúld, 3.2.2009 kl. 22:03
Eru ekki einhverja eignir á móti þessu sem eftir er að selja. Ég veit vel að við skuldum helling, en eru þessar tölur ekki nokkur gróflega fram settar, jafnvel af Seðlabanka Íslands. Ég ber ekki mikið traust til toppanna þar og þeirra reiknislista eða yfirlýsinga. Vil bíða þangað til þar er komin faglegur stjórnandi sem ekki hefur pólitíska hagsmuni af því að setja fram villandi upplýsingar.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 4.2.2009 kl. 00:20
Þessar upphæðir eru mér algjörlega óskiljanlegar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.2.2009 kl. 01:28
Eignir, jú en um verðmæti þeirra veit engin, líklega minna en 20% af því þær voru í haustbyrjun og margar einskis virði því þessar svokölluðu "eignir" eru í mörgum tilfellum lánasöfn sem við vitum að eru töpuð lán. En þessar tölur koma heima og saman við aðrar tölur frá Seðlabanka sem og upplýsingar sem komið hafa fram í erlendum fjölmiðlum sem ég rengi ekki. So we are fokked!
Arinbjörn Kúld, 4.2.2009 kl. 10:26
Gunnar Skúli: Ég skal reyna að finna aðferð til að hugga þig og ég skal m.a.s. reyna að halda því fram við þig að þetta sé bara slæmur draumur ef þú lofar mér að vaka þín leiði til annars veruleika en borgar Davíðs
Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.2.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.