1.2.2009 | 17:22
Nú skuluð þið standa ykkur, þjóðin mun fylgjast með.
Við lifum á spennandi tímum og það er orðið svo mikið að gera í pólitíkinni að sunnudagarnir eru lagðir undir stjórnarskipti. Tími Jóhönnu er komin og Steingríms líka. Það verður spennandi að fylgjast með hvernig þeim mun takast að koma áformum sínum á koppinn. Viðbrögð andstæðinganna verða mjög athyglisverð og lærdómsrík. Munu Sjálfstæðismenn gera allt sem í þeir geta til að koma í veg fyrir áætlanir nýju Ríkisstjórnarinnar. Sjálfsagt munu þeir berjast fyrir sinn mann,Davíð Oddsson, svo hann komi ekki aftur í pólitík. Það reyndar gæti verið ákaflega skemmtileg uppákoma.
Annað sem mér er hugleikið er hvernig nýja Ríkisstjórnin mun starfa. Verður um að ræða opna og gegnsæja stjórnsýslu. Það skiptir mun meira máli en margt annað. Hvernig mun breytingum á stjórnarskránni verða hátta? Vonandi fáum við MJÖG SKÝR OG AFDRÁTTARLAUS SVÖR.
Hitt þykist ég vita að Ríkisstjórnin mun ekki komast upp með neinn moðreyk, Austurvöllur mun sjá til þess.
Slá skjaldborg um heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Veistu það að mér hefur snúsist hugur. Ég held að Jóhanna muni standa fyrir því sem þú ert að segja. Gagnsæ og opinn umræða um það sem verður gert. Þau vita að við fylgjumst grannt með. Annar hver Íslendingur er orðinn stjórnmálafræðingur. Það er breyting.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 17:41
Þjóðin mun fygjast afar vel með þessari ríkisstjórn, hvar í flokki sem hver er eða fólk utan flokka. Jóhanna segir að ráðherrar verði að vinna dag og nótt, svo það er vonandi að eitthvað gangi. Í alvöru talað þá eru verkefnin það mikil að vinna þarf hratt og vel. En það sem mestu skiptir er að upplýsingar til almennings verði sem allra mestar og bestar. Allt uppi á borðinu. Til hamingju við öll.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.2.2009 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.