27.1.2009 | 22:23
Gunnar Páll-KBbanki-Jómfrúeyjar-VR.
Gunnar Páll fær fullan stuðning sinna manna. Nú er bara að sjá hvað hinn almenni félagsmaður telur að sé heppilegast. Frétt Kastljóssins um lán til Jómfrúeyja er þvílíkt hneyksli að leitun er að öðru eins. Frásagnir af tregðu Sjálfstæðismanna til að taka til hendinni eru með ólíkindum. Manni er létt ofboðið. Ég tel að ástæður til að mótmæla hafi síst minnkað.
Við getum krafist opinnar stjórnsýslu strax. Allt sé upp á borðinu, þ.e. allar rannsóknir og verk séu á netinu. Við getum krafist að öll spilling skuli fundin og upprætt, án undantekninga. Við getum krafist að fjármunir "landráðamanna" verði endurheimtir. Við getum krafist endurskipulagningar í Seðlabankanum. Margt fleira má telja til en ég vek bara athygli á því að okkur hefur verið ágætlega ágengt í kröfum okkar. Núna þegar farið er að kvarnast úr múrum spillingarliðsins um að gera að láta hné fylgja kviði
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Heimspeki, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Ég skil ekki þetta trúnaðarmannaráð, eru þeir bæði blindir og heyrnarlausir. Ég ætla að vona að hinn almenni VR maður sé ekki svona já hvað á að segja heimskur, ég bara trúi því ekki. Og maðurinn Gunnar Ingi hann hlýtur að vera siðblindur.
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 22:28
Flottur pistill hjá þér Gunnar Skúli,hittir beint í mark.
Númi (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 23:09
Ég sem almennur félagi í VR er búinn að segja mig úr félaginu. Góður pistill. OG takk fyrir bloggvináttuna.
Arinbjörn Kúld, 27.1.2009 kl. 23:18
Sæll Gunnar Skúli. Þetta er flottur pistill og þó maður hafi staðið í þeirri trú að ekkert gæti hneykslað mann lengur var þetta ótrúlegt kjaftshögg með þetta lán. Ég stend í þeirri meiningu að þetta sé bara undanskot og þeir séu í samvinnu með þetta viðskiptafélagarnir. Annað er alveg forheimska. Ég segi bara í steininn með þá, þó við verðum að byggja fleiri tukthús. Þeir fá þá eitthvað að gera iðnaðarmennirnir. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 27.1.2009 kl. 23:50
Ég tek það fram strax að ég er ekki að verja Gunnar Pál hjá VR. Það er gríðarlega stórt skraf að taka að sér formennsku í svona stóru stéttarfélagi og hafa ekki komið að stjórn þess áður. Það var í raun ekki þess að vænta að trúnaðarráðið mundi kjósa öðruvísi. Svo er annað sem er finnst veikleikamerki hjá þeim öflum sem vilja velta sitjandi formanni og það er að tveir skuli sækjast efir formannssætinu auk Gunnars. Þá er hætta á að atkvæði dreifist á báða og Gunnar nýtur góðs af því.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.1.2009 kl. 00:10
Ég skil ekki að maðurinn hafi fengið stuðning svo margra trúnaðarmanna, vonandi lætiu hinn almenni VR maður heyra í sér. Og takk fyrir bloggvinabeiðnina.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.1.2009 kl. 02:03
Það er engin ástæða til að hætta mótmælum meðan Seðlabankinn er óspúlaður. VR félagar hreinsa væntanlega til hjá sér. Annað væri hneyksli.
Ævar Rafn Kjartansson, 28.1.2009 kl. 12:23
Takk fyrir undirtekningarnar.
Gunnar Skúli Ármannsson, 28.1.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.