23.1.2009 | 23:45
180° snúningur löggæslunnar.
Að Geir sé sjúkur er mjög sorglegt. Ég sendi honum baráttukveðjur og ósk um góðan bata. Það er skammur tími sem hann hefur til að undirbúa sig fyrir skurðaðgerðina. Sá undirbúningstími getur verið jafn mikilvægur og aðgerðin. Það er mjög nauðsynlegt að undirbúa sig vel andlega.Geir gangi þér allt í haginn í veikindum þínum.
Ástandið er skelfilegt í landsmálum okkar. Alþingi götunnar vinnur baki brotnu að koma vitinu fyrir hina þingmennina sem eru í grjótinu. Það er ekki skrítið að mótmælin hafi komið þeim í opna skjöldu. Meðan þeir voru í mánaðarlöngu jólafríi vorum við hin að vinna þingstörfin okkar. Krafan um nýtt Ísland, nýja stjórnarskrá, Stjórnlagaþing, útrýmingu spillingar, kosningar og alþrif í Seðlabanka og FME mun bara aukast. Á endanum munu lögreglumennirnir snúa sér í 180 gráðu hring og setja rimla í gluggana á Alþingishúsinu og læsa dyrunum.Vonandi kjósum við áður en að því kemur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Skemmtilega ferskur og hressandi andblær í þessari færslu þinni
Rakel Sigurgeirsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:55
Heyr
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.1.2009 kl. 00:14
Frábær færsla Gunnar.
Halla Rut , 24.1.2009 kl. 11:46
Gunnar Skúli. Takk fyrir "peppið "
ALÞINGI - GÖTUNNAR ! ! ! Áfram Ísland ! ! !
Benedikta E, 24.1.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.