4.10.2008 | 21:59
Er lýðræði sama og lýðræði.
Lýðræði getur verið beitt á mismunandi hátt. Lýðræði getur verið notað á mismunandi hátt. Hámenntaðir fræðingar geta sjálfsagt drekkt okkur venjulegum í vangaveltum um slíka hluti. Mér finnst vera skortur á lýðræði á Íslandi. Bæði hjá þeim sem beita því og þeim sem nota það. Stjórnvöld sem starfa í skjóli lýðræðis vilja sem minnst vita af gagnrýni á sig á milli kosninga. Þau vilja frið, eins og þeim hafi verið gefin gjöf sem þau eigi heimtingu á að njóta í fjögur ár. Við sem notum lýðræðið höfum tilhneigingu til að sjá til fram að næstu kosningum. Skiptum okkur lítið af okkar kjörnu fulltrúum á milli kosninga, treystum þeim einfaldlega fyrir þjóðarskútunni. Þetta finnst mér rangt.
Ég vil mjög virkt borgarlegt lýðræði. Þ.e. borgararnir séu mjög virkir og hafi völd til að hafa áhrif á milli kosninga. Grundvöllurinn að því er að opna stjórnsýsluna. Við verðum að vita hvað okkar kjörnu fulltrúar eru að gera. Mér finnst að öll gögn eigi að vera aðgengileg nema það sem snýr beint að öryggi þjóðarinnar. Á þann hátt getum við veitt aðhald og styrk okkar þingmönnum. Það er óþolandi viðhorf að almúganum sé ekki holt að vita allar vangaveltur hjá hinum kjörnu fulltrúum. Þeir voru einu sinni líka bara almúgi eins og við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 116381
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Fulltrúalýðræði getur snúist upp í andhverfu sína og um það eru mörg dæmi. En ef kjóendur halda vöku sinni á það ekki að geta endurtekið sig þráfaldlega eins og síðustu kjörtímabil bera vitni.
Árni Gunnarsson, 4.10.2008 kl. 22:05
Virkilega sammála.Bið að þjóðinn vakni og taki stöðu og segi nej við bananalýðveldi.
Aida., 5.10.2008 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.