10.6.2008 | 23:43
Animal Farm.
Á morgun er 11 júní. Sjálfu sér ekki tíðindi fyrir þá sem kunna að lesa dagatal. Á morgun rennur út frestur Íslendinga til að svara mannréttindanefnd Sameinu Þjóðanna. Hún hefur kveðið upp þann úrskurð að við brjótum mannréttindi. Fyrir morgundaginn vildi mannréttindanefndin fá svör hvernig við ætluðum að hætta að brjóta mannréttindi og hvernig við myndum bæta þeim skaðann sem orðið hefðu fyrir þeim brotum.
Svör íslensku ríkisstjórnarinnar eru þau að bæta ekki mannréttindabrot og sennilega, einhvernvegin, nokkurnveginn, einhverntíman breyta lögum þannig að mannréttindabrotum linni á Íslandi.
Hvað er hægt að gera í þessari stöðu. Á ég að sækja um sænskan ríkisborgararétt á þeim forsendum að íslensk stjórnvöld brjóti mannréttindi á þegnum sínum. Get ég orðið pólitískur flóttamaður frá Íslandi? Sennilega verð ég bara að ganga með hauspoka erlendis, slík er skömmin.
Eða á ég að hugsa eins og margir, það er í góðu lagi að brjóta mannréttindi á sumum Íslendingum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist, Trúmál og siðferði | Breytt 11.6.2008 kl. 00:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 116201
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Góð mynd.
Halla Rut , 11.6.2008 kl. 00:07
Góð færsla og mynd
Rannveig H, 11.6.2008 kl. 08:55
Það er full ástæða til að vera með hausapoka, hef ekkert orð sem er nógu kröftugt um þessi svör ríkisstjórnar
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.6.2008 kl. 09:45
Þegar löggjafarvaldið og framkvæmdavaldið misbýður réttlætiskennd meirihluta þjóðarinnar í hverju pólitíska málinu á fætur öðru þá er ástæða til að hafa áhyggjur.
En þessu er vandalaust að breyta vegna þess að hér ríkir fulltrúalýðræði.
Ábyrgð kjósenda er mikil en fáir virðast gera sér grein fyrir því.
Árni Gunnarsson, 11.6.2008 kl. 12:09
Sæll Gunnar Skúli. Skemmtileg vangavelta um háalvarlegt mál. Ég er líka orðlaus um þessa ríkisstjórn og finnst Samfylkingin búin að klúðra æði mörgu þar. Reyndar er einn stjórnarsinni Karl V Matthíasson sammála okkur um mannréttindayfirlýsinguna að mér skilst. Árni það virðist mörgum auðvelt að réttlæta gerðir sínar og svæfa réttlætiskenndina og ábyrgð kjósanda er ekki mjög sýnileg í kosningum það verð ég að segja. Kveðja og takk fyrir síðast þið sem voruð í Tjaldó. Það var bara gaman. Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 15.6.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.