30.4.2008 | 20:58
FLORENCE NIGTHINGALE.
Hún var mjög ákveðin kona, lét ekki vaða yfir sig og einnig mjög stjórnsöm. Því var hún óvenjuleg kona. Stallsystur hennar í dag haga sér á svipaðan hátt, að minnsta kosti láta þær ekki vaða yfir sig. Ef til vill er það skýringin á erfiðleikunum við að ná sáttum í deilu hjúkrunarfræðinga við stjórn LSH að frú Nigthingale situr beggja vegna samningsborðsins.
Við getum huggað okkur við að aðilar eru þessa stundina að ræða saman. Meðan er von um sátt. Ef ekki blasir við mjög alvarlegt ástand, sérstaklega ef einhver tími líður. Þá fer að koma fram þreyta og uppgjöf hjá þeim örfáu hjúkrunarfræðingum sem eftir standa.
Ég vona að þessi deila leysist sem fyrst. Ég vona einnig að menn læri af reynslunni og setji hlutina í ferli tímanlega næst þannig að ekki þurfi að koma til svona uppþota, það er ekki nokkrum manni til gagns.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er læknir á Hringbrautarsjúkrahúsinu. Löggilt borgarbarn og landkrabbi. Tel það til minna mestu afreka að vera fjögurra barna faðir. Eiginkonan auk þess ávanabindandi. Þegar börnin eru kominn á legg verður maður grænt fóður fyrir móður náttúru. Varð migult í saltan sjó um 18 mánaða skeið á Patreksfirði um árið og kynntist landsbyggðinni. Upplifði ríkiskapítalisma um 9 ára skeið í Svíþjóð. Bý núna í fyrirheitna landinu Íslandi. Er í doktorsnámi við HÍ. Netfang; gunnarsa@landspitali.is
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- helgatho
- sigurjonth
- haddi9001
- kreppan
- thjodarsalin
- marinogn
- jonl
- egill
- jari
- gretarmar
- hedinnb
- vilhjalmurarnason
- reykur
- larahanna
- kreppuvaktin
- georg
- andrigeir
- gretar-petur
- gullvagninn
- astromix
- andres
- thorsaari
- baldvinj
- lillo
- berglist
- hehau
- ragnar73
- siggith
- axelthor
- xfakureyri
- arikuld
- gmaria
- fiski
- alla
- framtid
- jakobk
- lillagud
- skessa
- birgitta
- neddi
- aevark
- jon-o-vilhjalmsson
- benediktae
- jensgud
- thorolfursfinnsson
- svanurg
- brell
- manisvans
- jax
- saemi7
- sigurbjorns
- inhauth
- smali
- olinathorv
- heidistrand
- doddyjones
- esk
- gunnaraxel
- valli57
- lydurarnason
- kolbrunerin
- rannveigh
- gammon
- tolliagustar
- hist
- zoa
- photo
- jhe
- gudni-is
- jonvalurjensson
- arh
- martasmarta
- hallarut
- gusg
- zeriaph
- kokkurinn
- luf
- hallgrimurg
- sifjar
- harpabraga
- ffreykjavik
- fuf
- arabina
- steinibriem
- lucas
- liljabolla
- solir
- glamor
- vesteinngauti
- duna54
- gunnsithor
- vestskafttenor
- bingi
- jogamagg
- jenfo
- jennystefania
- lehamzdr
- andresm
- kreppukallinn
- maeglika
- gattin
- isspiss
- valgeirskagfjord
- gus
- minos
- gudbjorng
- jaj
- agbjarn
- thorgunnl
- fullvalda
- zumann
- theodorn
- thoragud
- skarfur
- omarragnarsson
- ludvikludviksson
- vest1
- dramb
- reynir
- bjarnimax
- raudurvettvangur
- hvirfilbylur
- creel
- tilveran-i-esb
- gudruntora
- eyglohardar
- snorrima
- ingagm
- baldher
- einarbb
- thjodarheidur
- tryggvigunnarhansen
- jonarni
- eirikurgudmundsson
- postdoc
- halldorjonsson
- ludvikjuliusson
- eeelle
- altice
- bergthorg
- au
- jp
- andres08
- bofs
- ding
- stebbifr
- huxa
- elkris
- daliaa
- salvor
- krist
- bjarnihardar
- eldlinan
- socialcredit
- epeturs
- drsaxi
- falconer
- samstada-thjodar
Athugasemdir
Sammála þér með það að alltaf er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig, og hafa tímann fyrir sér. Mér sýnist að þessi nýji heilbrigðisráðherra ráði ekki almennilega við jobbið. Alla vega kann hann ekki að fara með friði við viðsemjendur sína. Svigrúm er það sem þarf ekki satt ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 22:17
Ég er ekki svo viss um að þessi deila hafi lent á borði ráðherrans fyrr en nýlega. Aftur á móti þá er ýmislegt að athuga við vinnubrögð starfsmanna hans og hefur það verið viðurkennt af þeim.
Gunnar Skúli Ármannsson, 30.4.2008 kl. 22:43
Þetta fór betur en á horfist, kannski vegna íhlutunar ráðherrans???
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.5.2008 kl. 00:33
Gunnar Skúli, það náðist sátt og þú færð því nóg að gera á næstunni, ég var hrædd um að þú fengir lítið að svæfa.....
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 1.5.2008 kl. 20:33
Ég vona nú mest að stjórnendur LSH hætti að trampa yfir okkur á skítugum skónum og hafi starfsfólkið sitt einhverntímann með í ráðum, þegar stórar ákvarðanir þarf að taka.
Þótt ákveðin lending hafi náðst í þessu máli, þá stendur það eftir, að mjög alvarlegur trúnaðarbrestur hefur orðið milli hjúkrunarfræðinganna og þeirra yfirmanna, trúnaðarbrestur sem seint verður lagaður. Virðingarleysi stjórnenda LSH við starfsfólk sitt er algert og löngu tímabært að breyta því viðhorfi sem þeir hafa til "þræla" sinna, sem þeir eru á góðri leið með að soga allan þrótt og starfsánægju úr. Virðingarleysi margra starfsmanna við stjórnendur LSH, er hins vegar algjörlega áunnið af þeim sjálfum.
En þetta er bara mín skoðun!
Lilja G. Bolladóttir, 2.5.2008 kl. 01:32
Hélstu að þú værir að komast í frí???
Halla Rut , 3.5.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.